Blanda - 01.01.1918, Blaðsíða 263
257
iþess, að það yrði birt Eyfellingum, og kemur þá i ljós, að
27 búendur undir Eyjaljöllum, alt vestur að Markarfljóti,
hafa þó undanfarið eptirlits- og takmörkunarlitið sótt við
órlega auslur i Skaptórtunguskóga. Sumir Eyjafjallabœnd-
ur höfðu jafnvel viljað fá þar 10 tunnur kola órlega. Magnús
hreppstjóri Sigurðsson ó Leirura var í fyrirsvari fyrir Ey-
fellingum; ritaði hann Vigfúsi sýslumanni Þórarinssyni
13. Maí 1817, og bað hann greiða málið fyrir þeirra hönd
hjó amtinu „óður en menn neyðast til að taka til óleyfi-
legra ráða, eða taka sér sjálfum rétt til, heldur en deyja.
En við sameiginlega gerum okkur ánœgða með að fá hehn-
ingi minni kol hér eptir en við að undnnförnu feingið höf-
um, og okkar forfeður undan okkur hefðarlanga tíð úr
Sknptórtungu, þar mönnum kynni það að duga til ljádeing-
inga". Ritar Vigfús sýslumaður Castenschiöld stiptamt-
manni um þetta mól þá þegar, 19. Maí um vorið, en stipt-
nmtmaður var ckki skjótur til athafna, og var ekkert við
það gert af hólfu stiptamtsins fyrri en 7. Jan 1818, og var þá
Bjarni assessor, síðar amtmaður, sonur Vigfúsar sýslu-
manns, í sliptamtmanns stað. Ritar hann þú Jóni sýslu-
manni, lýkur lofsorði ó skörulegar aðgerðir hans — því
að Jón sýslumaður liafði látið tilkvadda menn gera skoðun
ó skógunum 9 —15. Júní 1817, — en stiptamlmaður liðk-
ar mólið ó þó leið fyrir Eyfellingum, að fyrst um sinn
megi ekki meina þeim nauðsynlega kolagerð og skógar-
högg í Skaptórtunguskógum, sökum þess að Rangarþings-
skógarnir (Goðalands, Þórsmerkur og Landskógar) sé þó
svo uppurðir, að þar sé ekki kolablað að fá, og verði allir
Bangæingar þó að sœkja öll sín kol í Árnessýsluskógana,
að öðrum kosti, og muni þeir skógar ekki verða leingi að
ganga til þurðar, þvi að þnngað verði líka, auk mannu
innan sýslu, að sœkja Gullbringusýslu og Kjósarsýsla menn.
Bað kemur jafnvel fram i þessu máli, að Skaptfellingar
fiafi í tíð Þorsteins sýslumanns Magnússonar (d. 1785)
fijálpað vel til að eyða Rangórþingskógunum, og sótt
þangað svo griðarlega kolskóg, að sýslumaður lmfi orðið
að leggja bann fyrir það. Þó þorir hvorugar mólsaðili
að staðhœfa þar um til hlitar. En skjöl þessi eru lær-
Blanda I. 17