Blanda - 01.01.1918, Page 264
258
dómsrik um meðferð skóganna á stundum hér ó landi,
áður en ljáadeingslan lagðist niður. Skógarferðir Eyfell-
ingn austur í Tunguskóga lögðust þó smám saman af, en
Mýrdœlingar hafa árlega til skamms tíma sótt þangað
skóg („skógarmenn"). I Mýrdalnum var mart tJykkva-
bœjarklaustursjarða, og skógarjarðirnar voru alt gamlar
Þykkvabœjarklausturs j arðir.
Eg hefi einhversstaðar litið svo til, að prófessor Þorvald-
ur Thoroddsen hafi litt tekið eptir því, að skógur væri til
muna í Hrifunesi. Eg ætla, að Hrífunes sé ein nf mestu
skógarjörðunum á lundinu. Hrifunesskógar sýnast vera
framhald til fjalls af Dynskógamörkunum gömlu, sem fyr-
ir laungu erú komnar undir Kötlusand.
1.
Instrux skógarbændanna í Skaptártungu 1817.
í krapti minnar administrationar yfir Þykkvabæjar-
klaustursjörðinni Hrífunesi, og að öðru leyti fullmaktar
herra Páls Jónssonar á Elliðavatni sem forpaktara
Elögujarðanna, samt endilega míns politímeistara og
fógetaembættis uppáleggst hér með skógarbændunum
i Skaptártuugu:
1° við allra fyrsta tækifæri undir 4 marks sekt að
uppræta allan kalvið í þeim tiltrúuðum skógum (þar
aðkomumenn eru fundnir í altíð að gauga skammar-
lega fram hjá þeim kalvið, er fyrir þeim verður), svo
einginn kalviður finnist standandi, þegar skoðunar for-
rétting verður þar yfir haldin í vor fyrir þing, hvar
til þeir mega brúka leigða menn til hjálpar, án þess
að leyfa þeim í laun þar af að svfða sér kol og gera
þá soleiðis óáreiðanlega, en skulu síðan sjálfir svíða
sama kalvið til kola, og skal það jafnan undir sömu
sekt héðan í frá vera þeirra fyrsta skógaryrkja á
hverju vori, að uppræta kalviðinn; en ókalinn við mega
þeir aldrei höggva frekar en þeir geta yfir komizt með
sínum (einum) vinnuraanni, og friða mest þati nálæg-
ustu pláss, samt allan beinan, ungan, gisinn við.