Blanda - 01.01.1918, Page 266
260
sem kalvið) eður höggva til kola, skulu þeir strax
flytja heim, ólimaðan, á, hentugan stað utan við túnið,
og þar lima, kurla og svíða, þó ekki þann nýja við
fyrr en hann er tilbærilega geymdur og þurkaður, og
nýta limið til smákola, því þeir sjálfir skulu, eins og
allir aðrir, héðan í frá draga að sór steinkol til allra
stórsraíða, undir 4 marka sekt fyrir hvert ár, þeir það
forsóma, þar sú tíð er komin, að allir þeir, sem hafa
reka, taka alt sitt smælki, og jafnvel beztu rekatré
sór í mein, til skíðakola, og líka eingaungu til Ijádeing-
ingar, i hvers stað skógarbændur eiga sjálfir að nýta
þau miklu betri og ypparlegu smákol úr viðarlimi,
sem á að kurlast sérskilt og svíðast út af fyrir sig.
Petta er í bráð og fyrst um sinn fyrir skipað uppá
amtsins væntanlegu approbation, sökum þeirra marg-
þættu misbrúkunar og eyðileggjandi óreglu skógar-
rnanna, sem mikinn part voru reglulausir vinnumeun
(ekki að tala um Eyfjellinga!), er gerði hreppstjórn-
inni í Leiðvallarhrepp það að embættisnauðsyn undir
2. Sept. í. á. með langri skrá að heimta af mér og
klausturhaldara herra Páli Jónssyni að koma í veg
fyrir skóganna fullkomnu eyðileggingu, samt útiloka
frá allri skógarbrúkun alla utansýslu og jafnvel utan-
sveitarmenn, en alls eingum neitt af skógi eptirláta til
burtflutnings, utan einu sinni á vorin til nauðsynleg-
ustu Ijádeingingar, með þeirri erkleringu, að skógarn-
ir með undanfarandi háttalagi sæu út til að gereyðast
innan þriggja ára m. m. En hvort þetta hreppstjórn-
arinnar respective uppástand eigi að heiðrast í öllum
greinum, getur eigi ályktast fyrr en að haldinni þeirn
skoðunarforréttingu yfir skógana, sem nú af fleirum
orsökum finst nauðsynleg.
í millitíð hefi eg þekt skyldu mina að fylgja klaust-
urhaldarans skriflega frumvarpi til mín af 7. Septem-
bris þ. á. þar í „að kolagerð í skógum aftakist hreint,