Blanda - 01.01.1918, Page 276
270
að stærð og þéttleika. Þolir að missa árlega hris á
17 hesta.
26. ÞurragilsbreJcka, austan við Breiðutorfu, liggur
mót vestri. í>ar hefir skógur ekki nýlega höggvinn
verið. Er þó vel þéttur og sæmilega stór. Þolir að
missa árlega hris á 5 hesta.
27. Þorgilshóll, suður af brekkunni, austan megin
við Kötlugil. Þar er skógur í góðu ásigkomulagi. Má
missa árlega á 6 hesta.
Alt svo getur Hrífuness skógur fyrir framan Sker
sér að skaðlausu mist árlega hrís á 117 hesta.
Summa 117 hestar.
Næsta dag eptir eður þann lOda Júní var tekinn
undir skoðun sá svo kallaði Klaustursskógur fyrir norð-
an Sker í Hrifuneslandi, sem nær alveg norður til
Eiögu landainerkja, og fyrirfanst svoleiðis:
1. Hrafnshóll vestan, liggur þar austanmegin Hólms-
ár, hvar Hrútá hefir sitt útfall í hana. Þar hefirskóg-
ur á undanförnum árum svo höggvinn verið, að hann
reiknast að mestu öreyddur, iimið liggur þarút dreyft
í flekkjum víðs vegar jörðinni til skemda, berir og
kaldir stofnar taka þar upp úr grasrót; en meiri partur
af þessu plázi er svo rjóðurhöggvinn, að líkindi eru
til, að skógur seint eður aldrei uppkomi. Þær litlu
leifar, sera á báðum jöðrum torfunnar eptir standa, er
meat fornviði, en lítið af nýgræðu; má missa árlega á
e <■; a.
2. Hrútadalir fremri, austanmegin Hrútár. Þar hef-
ir skógur mjög höggvinn verið frá eldri og yngri tið-
um, og það svo, að álitið er, að þar sé lítill höggskóg-
ur eptir standandi fyrir utan eina torfu í þeim miðsveg-
ar, sem skóg hefir enn vel brúkanlegan. Norðan við
þessa, f næstu torfu, hefir á næstliðnu vori skógur með
þeim umgangsmáta unninn verið, að fyrst hefir hann