Blanda - 01.01.1918, Page 283
277
nýgræða. En með notinvirkni og yfirlegu mætti þar
þó henda úr af fullvöxnum skógi árlega á 2 hasta.
16. Uudir Stóruskriðuhömrum frá Selá nyrðri alt að
Illagili austan á móti inn með Tungufljótinu, enn þá
víðlendara skógarpláz, rétt í sama ásigkomulagi og það
fyrrnefnda, fyrir utan pað, að hér er þóttari og sam-
vaxnari nýgræða, og getur ekki "að svo stöddu að
skaðlausu mist meira en árlega hrís á 1 hest.
17. Bolaliellistorfur út við Hólmsá, utast i Hemru-
heiði vestan á móti. Þær hafa allar verið skógivaxn-
ar, en nú mega þær allar heita aí skógi öreyddar með
soddan umgangsmáta, að honum er þar með rótum
upp kipt, en jarðvegurinn liggur eptir um veltur á
stærð við heilar páltoríur, þar sem hríslunni hefir ver-
ið upp kipt. Lim er hér ekki, en í þess stað eru hér
litlir kestir af ókvistuðu hrísi, sem skógarmenn hafa
eptir skilíð. Yfir alt lítur þetta pláz út til, að skógur
komi seint eður aldrei upp aptur, og það mjög litla,
sem eptir stendur, er likast til að spreki niður og
deyi út af, þar allar þess rætur eru sumpart upprifn-
ar, en sumpart losaðar. Hér af sóst, að skógur er
ekki úr þessu plázi missanlegur.
18. Villingaskógar. Þeirra suðurpartur er rétt í
sama ásigkomulagi og það siðastneinda pláz. Getur
eingan skóg mist. Er þó víðáttumeira en hitt.
Getur svo Hemruskógur mist árlega hris að skað-
lausu summa 67 hesta.
Sama dag var tekinn undir skoðun og álit Sncebýlis-
skógur, og íyrirfanst sem hér segir:
1 • Villingaskóga norðari partur, nokkuð talsvert skógar-
pláz að viðáttu til og þó mikið afsérgeingið, ogsvo mjög
að skógi upprætt, að ekki stendur eptir, neraa strjál-
mgur, mest nýgræða, sem ekki getur mist meira að