Blanda - 01.01.1918, Page 287
281
það yerður lítil bragarbót að breytiugum & þvi. Er það
nú gefið hér út eptir tveimur hundritum: ÍBfcl. Kbd.
392 8vo., sem skrifað er nélægt 1790, og er koraið 1869
frá Þorsteini á Upsum; ennfremur eptir handriti Lands-
bókasafnsins, 1006. 8vo bls. 148—149, sem ritað er ná-
lægt 1820, með hendi Jóus sýsluraanns Espólíns. Nýleg
afskript frá c. 1870 er og í Landsbókasafni 201. 8vo með
hendi Páls Pálssonar; eru og þar borin saman ein tvö eða
þrjú handrit. Orðamunur handritanna, og eins við útgátu
Maurers, er þó veigalítill. Ekki segist Muuver bufa fund-
ið neitt þýzkt kvæði, er þetta kvæði sé þýtt úr. Höfund-
ur þessa kvæðis þekkist ekki heldur með neinni vissu, en
Maurer hefir það eptir sira Sveini Skúlasyni, að hann hafi
heyrt það eignað Guðmundi Bergþórssyni, og frá þeim
timum sýnist kvæðið Yera. Espótín ritar við afskript sina
af kvæðinu: „Friðrik rauðskeggur eða barbarossa var
þýzkur keisari i 12. öld, en fór í krossför, og vann borg-
ir frá Serkjum á Austurlöndum.1* — Friðrik keisari rauð-
skeggur var fæddur 1120, tók ríkisstjórn 1152 Hann var
hin mesta kempa til vopna sinna. Hann drukknaði i Kaly-
kadnus-fljóli hjá Selevkiu í hinni þriðju krossför árið 1190,
og frá þeim tilburði segir þetta kvæði.
Lítið kvœði.1)
Keisari nokkur, mætur mann,
mjög sem bækur hrósa,
staðnum Tyro stýrði bann,
stillir líka Zidon vaun.
fylkir nefndist l'riðrik barbaróaa.
Keisarinn hafði kristiuu sið,
kvaldi heiðnar þjóðir,
stillir háði stálaklið,
stríddi jaínan Tyrkjann við,
menn hans leiddi marga hels á slóðir.
1) Iívæði Friðriks keisara rauðskeggs, 1006.