Blanda - 01.01.1918, Page 292
286
var settur yfirmaður klæðafabrikkunnar í Reykjavík.
Þá byrjaði bann líka með borgara, timburmanni Sig-
urði Hólm að böndla í íteykjavík, og kom inn með
vörur á 2 skipum.
Hóðir mín var dóttir merkis dugnaðarmanns Guð-
mundar Björnssonar í Höínum á Skaga1 2 3 4), er þangað
fiutti með konu sina Hargréti Björnsdóttur írá Þor-
kelshóli í Víðidal árið 1758, og bjuggu þau bjón í
Höfnum til vors 1781 að [þauj fluttu á eignarjörð sína
Auðólfsstaði í Langadal og dó bann þar holdsveikur.
Af nefndra bjóna 8 börnum náðu 2 bræður aldri: Ól-
afur, sem átti fyrir fyrri konu Ósk8) systur föður mfns,
og var þeirra dóttir Gróa, er var kona Ólafs Björns-
sonar, er fyrra ár dó á Litlugiljá'), en síðari kona
Ólafs var Guðrún Illhugadóttir, og bjuggu þau á Holta-
stöðum í Langadal, þangað til bann dó úr bólunnit
þar eptir átti Guðrún Erlend Guðmundsson1). Annar
bróðirinn bét Björn, sem bjó í Höfnum eptir föður
sinn, og flutti að Auðólfsstöðum eptir dauða bans5 6).
Systurnar náðu 2 fullorðinsaldri, og var móðir mín sú
eldri, en hin bét Hargrét, sem giptist bóndamanni
Ciemens Jónssyni, sem bjó í Höfnum eptir burtför
þaðan Björns bróður Hargrétar konu Clemens.8)
1) Var kallaður „Skagakongur“ mcðan hann bjó í Hðfn-
um.
2) Ósku, hndr.
3) Hann andaðist 19. Apríl 1849, 79 ára; Var nafn-
kunnur málafylgjumaður.
4) Þ. e. Erlendur á Holtastöðum, er fyrir hrakningnum
varð. Hann undaðist 22. Júlí 1824, 74 ára,
5) Björn Guðmundsson á Auðólfsstöðum andaðist 3. Júní
1821, 73 ára. Sonur hans var Ólafur á Auðólfsstöðum,
faðir síra Arnljóts á Sauðanesi og bræðra hans.
6) Um Klemens Jónsson í Höfnum, mann Margrétar og