Blanda - 01.01.1918, Qupperneq 293
287
I'oreldrar mínir áttu saman 10 börn, hvar af 2 dóu
ung, en 8 náðu aldri og giptust: 6 bræður og 2 syst-
ur. Bræðranna nöfn voru nefnilega eg Björn, fæddur
1767, Guðmundur,* 1 2 3) fæddur 1771, Helgi 17725 * *), Magn-
úa!) 1774, Jón8) 1775 og Árni4) 1778, og systranna
nöfn: Oddný, fædd 1769 og Margrét5) 1781. Öll
uppóluatum við hjá foreldrum okkar, og var um það
tímabil örðugt að koma áfram fjöiskyidum, sem orsak-
aðiat af fjárpestinni, er byrjaði sama vor, aem Heklu
sandfallið, og 17 árum siðar nefnilega 1783 móðu-
[ogj brennisteinsöskufallið, og þar af leiðandi sá mikli
penings og fólksfellir 1783—1784 og 1785.
syni þeirra Jón og Klemens, sjá hér framar í þessu riti,
bls. 203—204.
1) Hann bjó siðast leingi á Kolugili í Víðidal og andað-
ist þar 22. Maí 1842, þá nefndur Bergmann, tvíkvæntur,
átti fyr Maríu Tómasdóttur stúdents frá Ásgeirsá og bBrn,
en síðar Margréti Erlendsdóttur frá Nesjum á Hvalsnesi
suður Jónssonar og Guðrúnar Ásgautsdóttur úr Grímsnesi
Höskuldssonar.
2) Um Helga og Magnús bræður Björns, er báðir köll-
uðu sig Bergmann, sjá Sýslum.æfir IV, 561—562.
3) Jón bjó síðast leingi i Hnausum, druknaði 29. Jan.
1839, hraustmenni mikið að afli, sem íleiri þeir bræður.
Skilgetin dóttir hans Elín átti Davíð Jóhannesson, en Mar-
grét hórdóttir hans átti fyr Teit Bergmann á Akranesi,
en siðar Hallgrím Jónsson hreppstjóra í Guðrúnarkoti.
4) Árni bjó síðast á Árbakka, dó 4. Sept. 1845, átti fyr
TJnu Þórðardóttur frá Vakursstöðum og börn, en síðar
Jórunni Jónsdóttur, barnlaus.
5) tiún átti Ólaf Ólafsson á Enni í Refasveit (j- 1841,
84 ára), og var miðkona hans. Andaðist í Enni 29. Apríl
1822, en Ólafur kvæntist 3. sinni Guðrúnu Ólafsdóttur
Waage Gislasonar, systur samfeðra Georg Holger Waage
dr. theol., prófessors i Sórey, og áttu þau Ólafur og Guð-
rún son, er hét nafni hans, en dó á barnsaldri (1835). En
Guðrún dó í Bakkakoti 25. Apríl 1843.