Blanda - 01.01.1918, Page 299
298
kapteÍDninn okkar mér og stýrimanninum að taka
væna jullu, er við seldum í Kaupmannahöfn fyrir 70
rd. Um þetta tímabil var farið að koma orð á, að
stríð mundi brjótast út millum Rússa og Engelskra
og var um það kent órímilegheitum keisara Páls, sem
bafði látið taka nokkur höndlunarskip fyrir Engelskum,
og bafði keisarinn skorað á Dani að standa móti Eng-
elskum, svo ei kæmist gegnum sundið, Og þar afor-
sakaðist Skírdagsslagurinn 1801, þá Engelskir bugðu
að inntaka Kaupmannaböfn, sem eg var áhorfandi og
viðverandi. Og þá kostaði eg miklu upp á mig að
læra stríðsaðferðina, svo eg mætti eiga sama árangur,
sem Kaupmannabafnar borgarar, hefði komið til al-
varlegs stríðs á landi. Annars befði eg verið tekinn
sem margir aðrir og látinn út á blokskipin, bvar fólk-
ið var drepið og sært í þúsundatali. Slagurinn þótti
Engelskum erfiður, þar þeir mistu fjölda margt fólk,
og nokkur skip voru komin bjá þeim upp á miðgrunn-
ið í sundinu, svo farið var að semja um vopnahlé seinni
partinn skírdagsins, sem vara átti í 14 daga. En um
það tímabil dó keisari Páll, og kom í bans stað miklu
betri maður, Alexander sonur bans, svo þá fór heldur
að stillast ófriðurinn. En alt fyrir það komust ei
böndlunarskipin burtu fyr en í Ágúst til Norðurlands-
ins, og þá fanst mér eg bafa nóg að gera að þjóna
að innkaupi, útfærslu varanna til þeirra skipa, sem
justizráðið bafði undir böndum. Þetta sumar vildi
justizráðið balda mér eftir hjá sér, en eg fékk fyrir
innilega og auðmjúka bón að fara til íslands.
Eg bafði talsvert af klæðnaðar- og vörurusli, sem
eg áleit mér best að selja sjálfum, og láta það ganga
til minna góðu kunningja og kaupunauta fyrir þolan-
legt verð. Og voru þar á meðal mínir trúustu vinir,
bræðurnir dannebrogsmennirnir Björn í Lundi og Kristj-