Blanda - 01.01.1918, Page 301
295
tilheyrði, honum og justizráð*Frisch viðkomandi. £>að
skip, sem mágur minn sigldi á, var þrímastrað, gott
skip, og hét Jubelfesten, sama er eg tærði sem stýri-
maður, en nú varð skipherrann að hjálpast með yfir-
bátsmann írá öðru skipi íyrir stýrimann. Og sagði
hann mér nokkrum árumjfsíðar, er hann kom til Skaga-
strandar, að sér hefði orðið heimreisan erfið, er hann
heíði neyðzt tii að vaka nótt og dag. Þegar nefnd
skip komust út af Eyjafirði braut upp á með eitt það
sterkasta norðaustanveður og“stórkafald, svo öll skip-
in máttu til að sigla vestur fyrir landið. Og fór skipið
Grluckstad, er Hjaltested1) var á, upp á Hornstrandir,
og tilheyrði það gróssera Kyhn. En þriðja, sem hét
Ealken, tilheyrði kaupmanni Lynge, er laskaðist við
Strandirnar, en forlísti við Noreg.2) Þegar mágur
minn fór af Eyjafirði óskaði hann af mér að sjá um
bú sitt og búfólk, sem var tals með konu hans og
börnura 12, auk þeirra, er þjónuðu við höndlunina.
Eptir að mágur minu var heim kominn og farið var
að líta yfir höndlunarsakir hans, fanst á mörgu of-
mikil óregla, sem“[mig og fleiri grunaði mundi fyrir
koma, svo hann áleizt að vera orðinn stórskuldugur,
jafnvel þó hann uppgæfi, að hann heíði fengið mér
meira af vörum og peningum, en eg tók á móti, og
þar á meðal peningabevís upp á 3000 rd., og var þar
undir mitt nafn og hjásett signet, sem alt var falskt,
°g komst strax grunsemd á það, þá allir þektu, að
fflágur minn var frígeðja, og hafði ei stórar peninga-
summur undir höndum eða við höndlun sína hér á
landi. Skipherrann vissi líka til, að eptir það eg var
búinn að taka á móti höndlaninni lánaði eg hjá við-
1) Einar Ásmundsson Hjaltested, fyrri maður Guðrúnar
Hunólfsdóttur, er Björn átti stðar.
2) en Jubelfesten komst lukkulega af, b. v. i afskr. 304.