Blanda - 01.01.1918, Page 306
300
kaupmanni Schram eða í Hofsós frá höndlunartíð sumr-
inu fyrir. Engin íveruhús voru við justizráðs Erischs
höndlun á Skagaströnd, svo eg neyddist til að byggja
mér íveruhús upp á minn eiginn reikning, og eg hafði
tekið mér til bústýru Margréti systur mína frá Eyja-
firði og litlu Guðrúnu með henni. Yorið 1805 gipti
eg mig ráðvandri og guðhræddri ekkju Hjaltesteds
sáluga, Guðrúnu Eunólfsdóttur, fæddri 21. Febrúar
1771, sem þá var i Auðbrekku hjá mági sínum, presti
síra Jóni1) og konu hans Þorgerði, er var systir konu
minnar. Brúðkaup okkar var haldið i Eyjafjarðar-
kaupstað 6 maí2 3). Og eptir það fiutti eg konu mína
til Skagastrandar með syni hennar ungum, Georg
Pétris), en Ólafi, er var á 3. ári kom eg fyrir4), og
mönnuðust báðir hór upp síðar. [ Georg Pétur dó vel-
metinn hreppstjóri í Saurbæ á Hvalfjarðarströnd, og
lét eptir sig mörg börn, en síra Ólafur dó líka þar,
barnlaus5 6).
Minn höndlunartími á Skagaströnd varaði þangað
til justizráð Erisch seldi alla sína íslenzku höndlan
kaupmönnunum Buck og Schram, svo eg afhenti hús
og allar vörur frá mér vorið 1807. Þetta ár flutti eg
mig og alt mitt að JÞingeyrum, og þótti mér þangað
dauf aðkoma, þá hús voru fallin og fallferðug.0) JÞó
1) Síra Jón Jónsson í Auðbrekku, síðar á Grenjaðarstað
(t 1866).
2) hjá yfirfaktor Thygesen, b. v. i afskr. 304.
3) á 7. ári, b. v. í afskr. 304.
4) hjá presti sira Magnúsi Jónssyni i Saurbæ og flutti
hann hingað vorið 1807, b. v. i 304.
5) Frá [ b. v. utanmáis í hdr. með hendi höf., en vant-
ar í afskr. á þessum stað, en er getið þar siðar með svip-
uðura orðum.
6) túnin hraklega skemd, sem og fika eingjarnar, b. v-
i afskr. 304.