Blanda - 01.01.1918, Page 316
*310
ef þið teljið liann iþýngja ykkur. Að landeigandi að öðru
leyti setji svo marga bóta, sem hann vill, ó sitt eigið land,
án þess að borga öðrum fyrir það, getur enginn meinað
honum.
Ólaíur fjekk pata af þessari kœru og úrskurði stiptamt-
manns, og spyr því 8. nóvbr. um innihald hennar. Stipt-
amtmaður svaraði strax, að liann hefði ekki álitið kæruna
þess eðlis, að hann hefði þurft að fá umsögn Ólafs um
liana, heldur svarað henni með almennum orðum, og
sendi Ólafi eplirrit af úrskurði sínum, og klykkir svo
brjefið út með þessum orðum, um: „denne Sag, livis
Opkomst har ved förste Ojekast saavel som nu forekomrnet
mig som Hjernespind af urolige Hoveder“, og benda þessi
orð á, að hann hafi álitið, að einhvcr stæði á bak við,
og bljesi að koluuum.
Ólat'ur var nú samt óánægður mcð þennan úrskurð
Hann kvaðst ugga, að reglulegir leiguliðar á jörðum, mundu
vilja heimfæra þau ákvæði upp á sig lika, að þeir mættu
eiga báta og borga mannslánið í peningum í stað þess áð
greiða það in natura og vildi þvi fá úrskurð sliptamtmanns
um, að fyrri úrskurðurinn ætti einungis við húsmenn en
ekki reglulega leiguliða.
Nú brást Levetzow reiður, og i lieljur löngu brjefi neitar
hann þessu alveg með afarsterkum og áhrifumiklum orð-
um. Meðal annars farasl honum svo orð um mannslánið:
„Detle Mandslaan, nnar det skulde svares in Nalura var
et saa grusomt og haardl ödelæggende Iloveri, at aldrig
Danmurk med baade Vorned-Ret og Hoveri kunde nogen-
sinde siges at være saa undertrykket som Island“.
Annuð veifið er þá þettu mál svona mikilsvarðundi fyr-
ir íslund, en liitt „Hjernespind uf uroligo Hoveder“, en
hvað sem þvi líður, þá liufði Levelzow rjett, og það er
hólf leiðinlegt að sjá útlcndun mann þurfa að verja rjett
kotunga gegn innlendum manni; og það manni, sem ann-
ars hafði á sjer gestrisnis- og örlætisorð. Munni verður
þvi á nð spyrja, hvernig hinir hafi verið. — Að endingu
skul það tekið frum, að eplir fornri venju mótti greiða
mannslánið raeð 4 mörkum, j