Blanda - 01.01.1918, Page 318
312
kirkju, er hann nœði landi; tók liann Iand á Strönd og
lét slðan reisa þar kirkju með fulltingi Árna biskups í
Skálholti Þorlákssonar. Þaðan segja menn svo það kom-
ið, að rekamark Strandarkirkju sé A. Síra Ólafur Ólafs-
son fríkirkjuprestur, sem var Selvogsprestur 1880—1884,
heyrði þá sögn i Selvogi, að Árni sá, er heitið gerði og
kirkjuna lét reisa, hafi einmitt verið Árni biskup sjálfur
(Staða-Árni), og það fylgdi þeirri sögn, að þegar skip
biskupsins var komið úr sævolkinu inn í Selvogssjó, hafi
þeir af skipinu séð hvílklæddnn mann standa við sjó niðri
og bákna þeim til hnfnar, og þar nóðu þeir landi. Þessi
ljósklœddi maður var eingill, og heitir þar siðan Einyils-
vih, fyrir neðan Strandarkirkju.
Bógt er nú að segja, hver fótur sé l’yrir þessum sögnum.
Fró binum elzlu öldum landsins eru nú fáar frósagnir til
um Selvoginn. Menn vita það, að Þórir haustmyrkur nam
þar land, og hafa geymzt munnmœlasagnir ýmsar um hann
i Selvogi alt fram lil vorra daga.1) Siðun finst Selvogsins
varla getið svo öldum skiptir. Árið 1220 er þess getið í
Sturlungu2), að Sunnlendingur gerði „spott mikit at kvœð-
um þeim“, er Snorri Slurluson hafði ort um Skúla jarl,
og liefði snúið þeim afleiðis. Segir þá, að „Þóroddr í
Selvúgi keypti geldingi at manniu, að hann kvœði flimvísu
um Snorra: Oss Iízt illr at kyssa o. s. frv. Er svo að
merkja, að Þóroddur só hafi þá vírið nafnkunnur maður og
svo sem fyrir Selvogsmönnum, og eptir nafninu mœtti
œtla, að hann hafi verið af kyni Hjullamanna. Árið 1238
býr Duígús Þorleifsson á Strönd í Selvogi, og lét Gizur
Þorvaldsson þó taka þar upp hú ívrir honum, svo að nlt
vnr ólirgt eptir3). Ekki verður með vissu sagt, hvort Duf-
gús hafi þó átt Strönd, eðn hvort nokkuð hafi komið sam-
an æltir með honum og þeim, sem síðar átlu Strönd um
langa líma. Elztn „Strendur móldaga", er nú þekkist,
hafa menn heimfært til tíma Árna biskups Þorlákssonar,
eða hér um bil 12753). Er það skrá um „hvalamál í Sel-
1) Sjá Huld III, 1893, bls. 74—75.
2) Oxforðarútg. I, 244.
3) Sturl. Oxf. I, 366,
4) Fornbréfasafn II, Nr, 57.