Blanda - 01.01.1918, Side 321
-4
315
lögmanns liins sterka Olafssonar. Hann hefir átt bæði
Strönd og Nos i Selvogi og liklega haft bú á báðum þeim
jörðum1 2). 1290 bjó Erlendur á Ferjubakku9). Erlendur
andaðist 13)2, og er ennaðhvort graiinn á Strönd eða f
Nesi. Synir Erlends voru að visu tveir, sem kunnir eru,
báðir höfðingsmenn, Haukur lögmaður og Jón Erlendsson
á Ferjubakka. Á lögmenskuárum sínum 1294—1299 befir
Haukur Hklega búið á Strönd, og eins á áruuum 1306—1308,
er hann hafði völd um Suðurnes3). Haukur fór síðan al-
fari til Noregs, og gerðist Guluþingslögmaður, og andaðist
þar 1334. Sonur Jóns Erlendssonar á Ferjubakka var
Flosi oíficialis Jónsson preslur á Stað á Olduhrygg, er
keinur við brét frá því 1350-—1368. Synir hans voru þeir
Þórður Flosason og Vigfús Flosason, báðir miklir menn
fyrir sér. Af Þórði er komin Leppsælt, fjölmenn og merki-
leg. Vigfús bjó í Krossbolti (enn á lífi 1894) og átti Odd-
nýju dóttur Ketils birðstjóra Þorlákssonar, og fékk með
henni Kolbeinsstaðaeignir. Af þeirn Vigfúsi og Oddnýju
er koinin Kolbeinssfaðaættin siðari. Var þeirra sonur Narfi
faðir Keiils presls (1437-1440) og Erlendsi Teigi (1439-1458)
föður Erlends sýslumanns. Annan son Jóns á Ferjubnkka
telja ættfrœðingar Vigfús Jónsson hirðstjóra, er lézt 1371;
telja menn, að Vigtus ætti dóttur ívars Hólms Jónssonar
(1284—1312) hirðstjóra4 5). ívar Jónsson mun lmfa átt
Brautarbolt og búið þar Með kvonfangi þessu befir Vig-
fús þvi feingið Brautarholts eignir, en óðulborinn var bann
til Strendur. Flann tiefir verið gamall, þegar hann varð
hirðstjóri (1371), og varla fæddur síður en c. 1305. Mun
liann baiði liafa baft bú á Strönd og i Brautarbolli. Son-
nr hans hetir verið Ivar Viglússon Hólmur, er birðsljóri
var á árunum 1352—1371, og ]>uu ár mun bann bufa bú-
ið á Strönd. Gelur Vilcbinsmáldogi þess, að hann („Ivar
bóndi“) gerði Slrandarkirkju silfurkaleik „og kostaði á
sina peninga gerð og gylling“6), Og sá kaleikur fylgi ■
1) Sbr. Safn til sögu íslands II 43.
2) Bisk. 1, 785-86
3) Sbr. Sufn II., 47.
4) Sýsl. III, 306-307; IV, 208-209.
5) Fornbréfasafn IV, 100—101,