Blanda - 01.01.1918, Page 324
318
fjár.1) Sama ár (1552) á Alþingi dæmdi Eggert sem kon-
ungsfógeti um banamenn Kristjáns skrifara, og setti þá af
báða gömlu lögmennina, Orm Sturluson, norðan og vest-
an, og Erlend á Strönd, sunnan og nustan. Orm setti
hann af fyrir skuldir við konung, og selti í hans stað
gamlan félaga sinn Odd Gottskálksson. Hjá Ormi var til
einskis fjár að slægjast. Oðru máli var að gegna um Er-
lend lögmann; hann var mnður stórríkur, og þar var í
krás að komast. Á Erlend kærði Eggert ýmsar stórfeldar
sakir, er hann þótti hafa orðið offara um og ekki hætt;
dæmdi hann af Erlendi embætti og alt fé hans fallið undir
konung, en það vnr sama sem undir Eggert sjálfun. Síðan
selti hann sjálfan sig í sæti hans og embætti sem lög-
maður sunnan og nustan, en þá mun þingheimur víst helzt
hnfu viljað fá Pál Vigfússon á Hliðarenda, ef þeir hefði
mátt. ráða; liann vnr bræðrungur við Erlend lögmnnn og
ágætur maður. Eggert sat nú i nufni konungs i góztim
Erlends lögmnnns næstu árin, og er ekki uð sjn, uð Er-
lendur hafi treyst sér til uð hreifa neitt við því að rétta
hluta sinn fyrri en eptir 1556. £>á drukknaði Oddur Iög-
mnður Gottskálksson, og notaði Eggert þá tækifærið til
þess að koma sér úr suður og austur lögdæminu og í
norður og vestur lögdæmið, enda var þá fóget.avöldum
hans lokið yfir lnndinu fyrir tveim árum (1554). £>á var
kosinn lögmaður sunnan og austan Páll Vigfússon, og þá
fór Erlendur að hafa sig á kreik uð rétta úr málum sín-
um. Sigldi hann þá skömmu siðar (1557) og fékk PáH
lögmaður frændi hans honum þá 100 duli til ferðarinnar,
þvi að alt fé Erlends var þá í klóm fógetans, þó að bú
hans stæði. Fluttist þá Þorleifur Grimsson af Möðruvöll-
um suður að Strönd að sjá þar um búið, því að óvíst
þótti þá ura apturkomu Erlends. Þar andaðist Þorleifur
snemma sumars 1559, og er hann grufinn á Strönd. Hið
sama vor reið Grímur sonur hans, er giptur var Guðbjörgu
dóttur Erlends lögmanns, trá Möðruvöllum og suður lil
Strandar. En þegar hann reið upp úr Hólminum, fældist
1) Sbr. Alþingisb. I, 61.