Blanda - 01.01.1918, Síða 325
319
hestur með hann „í Víkurholtum11, svo að hann féll af
bak5 og heið hana af. Var hann fluttur til Strandar og
grafinn þar.1 2) En Erlendur lögmaður, sem sjálfsagt hefir
haft með sér bréf frá Páli lögmanni frænda sínum, og
líklega haft þáverandi hirðstjóra Knút Steinsson og fógeta
hans Pál Stígsson sér ekki óvinveitta, afrelcaði það í ul-
anförinni, að konungur leyfði honum 27. Junúar 1558 að
leysa út alt fé sitt með 500 dölurn, og með þá úrlausn
kom hann út.-) í þessa úllausn seldi Jón Marteinsson og
Guðbjörg dóttir Erlends — eplir dauða lians — Kolbeins-
slaði.hiðmavgra aldagamla ættarhöfuðból Erlendunga. ílefir
þeim þá þólt minna fyrir ])vi að Iátn það heldur en Slrönd;
þótt Ströúd gagnsamari til lands og sjávar. Voru þá enn
miklar eignir eptir Erlend, bæði Strönd og Selvogsjarðir,
Sundajarðir og fleiri. Bjó Erlendur á Strönd við alsnægtir
lil dauðadags 1575, og er hann grafinn á Strönd, Er hann
stórgerðasti maðurinn, sem þar hefir búið; var liann alt
i senn yfirgangsmaður, ofstopamaður, vitur rnaður og þjóð-
rækinn maður; barði harðlega á útlendingum, þegar svo
bar undir, og var þeim ekki altaf heldur mjúkur i dóm-
um.
1) Þó segja suiuir, að þeir feðgar séu báðir grafnir í
Reykjavik (fsl. söguþættir Þjóðólt's I, 1901, bls. 19—20),
en það er ekki mjög liklegt.
2) Ekki laungu eptir það, að Eggert fór að ásækja Er-
lend — því að úr Eggert mun það alt hal'a verið, þótt
Pvilf'eld væri talinn fyrir — lóku að rísa brattir brekar
að höfði E^gerts sjálfs, sem ekki var minni yfirgangsmað-
ur en Erlendur. Árni Gíslason, sem var náteingdur Er-
lendungum, lék hann svo í mólum þeirra, að Eggert bar
mjög fyrir lionum lægra hluta 1560. Einkaerfingi að auð
Daða i Snóksdal var Hanncs Björnsson bróðursonur Egg-
erts; var Eggert fjárbaldsmaður hans. En þegar Daði
lézt 1563, var einhver búinn að kennu Páli hirðstjóra
Stígssyni það, aó nlt fé Daða væri rétlt’allið undir konung
fyrir ýmsar offarir Daða ; fékk þá Eggert sömu hremraing-
una, sem bunn hafði lálið Erlend fá, og varð hann að
leysa arfinn út við konung, eins og hann, einmitt m«ð 500
dölum. Ormur Sturluson var Eggerts líka allvel minnug-
ur, og lnatt honum úr lögmannsembætti 1568, og náði
Eggert aldrei jöfnum virðingum eptir það, en auð hafði
hann nógan.