Blanda - 01.01.1918, Page 327
321
«r „Grimur sálugi Eiharssou“. Eru þá í svörum fyrir
Strandarkirkju Indriði Jónsson og Vigfús Jónsson. lndriði
var merkur maður og bjó í Eimu í Selvogi; hann var góð-
ur skrifari og smiður, og lögréttumaður var hann í Árnes-
þingi 1616 — 1649. Vigfús bjó á Bjarnastöðum og var eirin-
ig lögréltumaður í Árnesþingi, að visu 1632—1640. Son-
ur Gríms Einarssonar og Katrínar Ingimundardóttur hét
Ingimundur, og hefir hann verið fæddur nálægt 1610—
1615 Hunn erfði 45 lindr. i Strönd, og er farinn að búa
þar 1652, og býr þar enn 1670. Skömmu siðar mun hann
hafa dáið. Hann var allra manna frástur á fæti, og hljóp
uppi tóur; var þvi kallaður Tóu-Mundi. Hann var
lögréttumaður 1 Árnesþingi, að vísu 1656 — 1668. Kona
hans var Þóreltur Vigfúsdóttir, dóttir Vigfúsar lögréttu-
manns á Bjarnastöðum, og bjó hún á Strönd entir Ingi-
mund andaðan, og þar er hún 1681 og enn 1683, en
dáin virðist hún vera 1687. þvi að hinn 2. Okt. það ár
stendur sá „sæmdarsveinn11 Vigfús Ingimundarson, sonur
hennar, Þórði biskupi reikning Strandarkirkju, og mun
hann hafa búið á Strönd þar til hún fór í evði.1)
Meðan stórhöfðingjar bjuggu á Strönd og sveitin var i
blómu, nrun þar jafnan hafa verið einbýli. En þó að sveit-
in væri gagnsöm 1 þá daga, gat þur samt oiðið liart á
barið stundura, því að svo segja annálar, að árið 1314 hafi
orðið svo mikið mannfall syðra „i sult" „uf fátæku fólki“,
oð þrjú hundruð líka kornu þá til Strandarkirkju í Selvogi.
Mart af þvi hefir þó sjálfsagt verið reikunarfólk, sem Ieitað
hefir til sjáarins. Eptir dauða Erlends lögmanns (1575)
og að vísu eptir Iát Guðbjargar Erlendsdóttur (1594), sem
var kvenskörungur, mun jafnan hafa verið fleiri en einn
áhúandi á Strönd.
li Frá Ingimundi og Þórelfi eru komnar merkar ættir.
Meðal barna þeirra var sira Grímur. er prestur varð i
-'elvogi 1673; varð ekki gamall, lézt 1676; Jón sonur þeirra
fjó í Herdisarvik (16811, og Magnús Ingimundarson (f.
1640) bjó í Stakkavik 1681—1706. lngibjörg dóttir þerra átti
Gunnar lögréttumann Filippusson i Bolholti. og er þaðan
mikið kyn — Strandarkirkja á enn menjagrip frá Ingi-
Œunditer það klukka. Á henni stendur : „Engemunder Grims-
*on 1646“.
Blanda X.
21