Blanda - 01.01.1918, Síða 329
323
vel uppi kirkjugarði, eptir skyldu sinni, eptir þvi, sem
saman kemur, að kirkjan verjist fyrir sandfjúki.u
Á árunum 1650—1652 hafði síra Jón Daðason i Arnar-
bæli feiugið i sitt fyrirsvar þann fjórðung Strandurlands
(15 hdr.), sem Sigurður Hákonurson átti; hafði Sigurður
og Ingibjörg Einarsdóttir kona hans gefið þann hluta
landsins Solveigu dóltur sira Jóns og Katrinu Korts-
dóttur konu hans.l) — Gerðist síra Jón þá, eins og
hann var vatiur, eptirgangssamur um eignagögnin. Hinn
15. Júní 1659 uð Nesi í Selvogi fékk hann Torfa sýslu-
mann Erlendsson til að láta ganga dóm um fuglveiði og
eggver Strandarkirkju „í og fyrir Strandarbergi, sem ligg-
ur fyrir Krýnivíkurlandi,“ og ber síra Jón þá fram vitnis-
burði um 40 ára hefð kirkjunnar fyrir berginu1 2). Um reka
kirkjunnar hefir á þeim árum ekki heldur verið alveg örugt,
því að hinn 10. Janúar 1669 „að Strendurkirkju, i Selvogi"
gefa Selvogsmenn út, án efa að tilhlutun Sira Jóns Daðason-
nr oglngimundar Grímssonar, vitnisburð, „um það Strendur-
kirkju rekaitak í millum Selstnða og Hellis, hvert greint
takmark haldið hefur verið átölulaust i allan máta frá
Seljarnefi og hraunsþúfum undan Herdísarvikurseli og i'
Breiðabás fvrir austan Herdísarvik að þeim hellir, sem
máldaginn lilnefnir,“ en hvul hafði rekið þar haustið áð-
ur, 1668, og íjörumaður Sigmundur Jónssonar í Herdísar-'
vik fuudið hann. Skrifa þar 16 manns „undir með eigin-
höndutn, sem skrifa kunnuru, en hinir, sem ekki skrifa,
stuðfestu með alminnilegu lófaklappi.11 Mann furðar næst-
um á hve margir hafa verið skrifandi, en þessir skrifa
undir: Jón Dorkelsson (á Bjarnastöðum), Björn Þor-
vuldsson (i Þorkelsgerði), Vernharður Jörinsson, Jón Kol-
beinsson (í Eimit), Gunnur Árnason, Árni Jónsson (á Strönd)
Gísli Ásbjarnarson (i Nesi), Gísli Vigfússon (á Strönd),
^yjólfur Þorgeirsson (i Nesi), Jón Jónsson (í Nesi), Jón
Nikulásson, Hróbjartur Ólafsson (i Vindási), Bjarni Hreið-
1) Annors telja Strendurmáldagar, bæði Vidalins 1397,
Gisla 1575 og Brynjólfs 1642, að kirkjan sjálf eigi 30
hundruð í heimalandi.
2) AM. 265 Fol. og Landsb. 321. Fol.