Blanda - 01.01.1918, Síða 335
329
En hér varð sveipur f för Greipar, svo eptirminnilegur^
að það var líkast því eins og þegar Gizur biskup Einars-
son hafði tekið ofun krossinn i Kuilaðarnesi, reið heim í
Skálholt, lagðiat lostinn sótt og andaðist. Síru Einari
varð eptir þetta ekki vært í Selvogi, og flosnaði þar fra
prestskup 1753,biskupinn lifði rúmlega til jafnleingdar
frá því uð hann haiði fyrirskipað kirkjuflutninginn, og and-
aðist nóttina milli 2. og 3. Janúar 1753. lllugi prófastur
i Hruna lézt einnig suma ár, 1753, og Pingel amtmaður
misti embættið sökuin ýinsra vanskila 8. Mai 1752 Allir
þessir menn, er að kirkjuflutningnuin stóðu, biðu þvl ann-
aðhvort hel eða greipilegu hremminKU áður sá frestur væri
liðinn, er kirkjan skyldi flutt veru. En Selvogskirkja stóð
eptir sem áður enn óhögguð á Strandursandi. Geta má
nærri, hvort ýmsum hafi þá ekki þótt tingraför forsjónar-
innar auðsæ í þessu, og þótt guð borgu fyrir hrafninn.
Eptir síra Einar varð prestur Selvogsmanna 1753 Jón
Mugnússon trá Hvammi, prófasts Magnússonur, bróður-
sonur Árna prófessors. Sira Jón hafði áður verið prestur
að Selbergi, þótti ekki að öllu reglumaðnr, en sýnist þó
hafa verið hygginn og athugull, sem hann átti kyn til. Á
meðan biskupslaust vur í Skálholti, milli Ólafs biskups og
Finns bisktips, hefir kirkjuflutningsmálið legið niðri. En
30 Júní 1756 skipar Finnur biskup, samkvæmt fyrra bisk-
ups úrskurði, að tlyt a kirkjuna að Vogsósum, en það
þumba bæði sóknarmenn og síra Jón fram af sér; sérstak-
lega sýnast Austurvogsmenn, i Nes-sókn hinni gömlu, hafa
verið flutningnum undvígir. Niðurstaðan varð því sú, að
biskup og prófastur höfðu eingin önnur ráð en 1757 að
tara að fyrirskipa að gera að kirkjunni þar sem hún stóð,
og var það gert 1758 og enn aptur 1763, og svona var
því haldið áfraro, að aldrei var kirkjan tekin ofan, heldur
alt af gert við þá gömlu smátt og smátt, — á meðan svo
var að farið, var örugt um, að kirkjan yrði ekki flutt, —
og á þann hátt stóð suma kirkjan á Strönd, sem þar var
bygð 1735, i 113 ár, þur til sira Þorsteinn Jónsson (frá
1) Fékk Olafsvelli 1756.