Blanda - 01.01.1918, Page 336
330
Heykjahlfð). iók hana ofan, og reisti nýja kirkju á Strönd
„úr tómu timbriu, sem fullgerð var 1848. Þá datt eingum
i hug að fœra kirkjuna frá Strönd, enda hafði tilraun síra
Jóns Vestmanns um það efni nálœgt 1820 strandað á
svipuðu skeri og fyrri, trygð og festu Selvogsmanna við
að hafa kirkjuna á sínum gamla stað.
Sirönd með Strandarkirkju er einn af hinum merkilegu
siöðum hér á landi; Strönd gamalt höfðingjasetur og höf-
uðbói; kirkjugarðurinn á Strönd legstaður margra slór-
menna og nafnfrægra roanna; af slíkum mönnum, sem þar
eru grafnir, mun almenningur nú bezt kannast við Erlend
lögmann, og einkum „fróða Eirik“ Vogsósaprest, sem hvert
•mannsbarn í Iandinu þekkir, og þjóðsögur vorar liafa gert
að þessum góða kunnáttumanni, sem öllum verður hlýtt
til af sögunum um hann. Forlög og æfintýr kirkjunnar 4
Strönd eru mikil, enda ber helgi hennar yfir alt. Einginn
verður betur við áheitum en hún, og þeir, sem að henni
hlynna til gagns og góða, verða hamingjumeiri eptir. Væri
öll stórmerki hennar kunn og komin í eitt, mundi sú jar-
teiknabók vera ósmá.1)
Trygð Selvogsmanna við kirkju sína og kirkjustað er
þeim til hins mcsta sóma.
Til hins er verra að vita, að uppblásturinn í Selvogi er
én efa miög mikið Selvogsmönnum íyrrum sjálfum að
kenna. Menn hufa geingið alveg gegndarlaust í skrokk á
öllum kvisti og lyngi og rifið það upp með rótum til elds-
1) Ein sögn er sú frá Strandarkirkju, að það slys vildi
til, þegar sira Þorsteinn Jónsson var að láta gera þar nv.ja
kirkju 1847—48 og fara átti að reisa grindina, að bitar
allir reyndust alin of stuttir; höfðu orðið mistök hjá sm'ð-
unum. Efni var ekkert við höndina i nýja bita. Var
prostur því farinn að tygja sig í fevð austur á Eyrarbakka
til þess að útvega bitavið. En áður hann legði af stað,
varð honum geingið niður að litilli sjávarvik skamt frá
kirkjunni, en kirkjan á þar sjálf reka; var þar þá að land-
festa sig -,kantað“ tré. Því var siðan velt undan og fletti
og slóð það heima i hitana, og prestur gat hælt ferðinn'.
Svo var kirkjan hamingjumikil, að hún bætti sér sjalt
skaða sinn — Biskup vor segir áheilin á Strandarkirkju
aldrei meiri en nú, jaínvel frá útlöndum.