Blanda - 01.01.1918, Page 337
331
ueytis. í jarðnbók Arna og Póls 1706, er „lyngrif“ talið
til hlunninda nœrri hverri einustu jörð i Selvogi- Það er
auðráðin góta að hverju þau „hlunnindi" ofnýtt mundu
verða. Það hefir og gert sitt lil landspjullanna, þegar
höfðingskap tók þar að linigna, og hætt var að halda við
þeim gamla Selvogsgarði, svo að alt varð óvarið, og skepn-
ur gétu geingið eins og logi yfir akur, hvar sem var. Nú
kvóðu Selvogsmenn hafa gaddavirsgirt mikið af sveitinni,
og slðan segja menn að þar grói upp órvöxtum. Hver
veit nema sveitin eigi eptir að nó sór aptur, og Strönd
að verða aptur blómlegt hýli.
Sira Jón Veslmann hefir ritað 1840 merkilega sóknar-
lýsingu um Selvog, en í bréfi 23. Dec. 1812 til biskups og
landstjórnar lýsir hann svo, hvernig þó er þar hóttað:
„Alt fram undir endalok 16 ') aldar voru hér, eptir sera
næst verður komizt, i Strandarkirkju sókn i Selvogi 42
búendur, sem sést af brng þeim, er Jón Jónsson, þá ver-
andi bóndi hór i Nesi, orti um téðrar sóknar bæi og
bændur, en nú eru hér einasta 16 búendur, með prestin-
um í reiknuðum, og ó meðal þeirra 8 blófótækir öreigar.
Fyrir, og alt til, 1770 geingu bér til útróðra 50 skip i
Selvogi og HerdÍ8arvik, en nú einungis 6 í bóðum stöðun-
um. Orsökin til þessa er ekkí alleina sú, að fiskur hafi
lagzt hér frá, allra sizt í Selvogi, heldur ósamt með sá
mikli sand-ágnngur, sem eptir áður sögðu hefir eyðilagt
svo marga bæi sóknarinnar, hefir einninn fylt lendingar
með svo mikinn sand, að þær eru of grunnar orðnar, og
þess vegna ófærar, þegar nokkurt brim er i sjóinn. Sömu
orsakir eru og til þess, að næstum öll selalátur, tilheyr-
andi lénsjörð prestsins Vogsósum, eru aftekin og iull af
sandi, svo menn vita ekki eingaug, hvar skerin ó milli
'lagnunna hafa verið. Sandslægjan, sem var sú helzta, er
téðri jörð fylgdi, og sem alt fram til 1780 og þar yfir var
svo góð, að óvíða þurfti mikið að raka milli flekkja, er
nú viða blásin i rotur og jarðleysur, og svo snögg, að rart
þykir, ef bezti verkmaður slær þar heykapal í dag, Heiðin,
1) rétU 17.