Blanda - 01.01.1918, Page 354
348
sagði um leið: „Eg er ekki að þessum andskota leing-
ur“. Svo fói hann að draga eins og liinir. —
*
Halldór hét bóndi í Steinum undir Eyjafjöllum,
merkur maður, greindur vel, tölugur og hávaðamaður
i meira lagi. — Einu sinni átti hann, ásamt fleirum,
erindi út að Hlíðarenda til Vigfúsar sýslumanns í>ór-
arinssonar. Vigfús kom út að tagna gestum, og segir
við Halldór um leið og hanu heilsar honum: „ilikil
rödd er yður gefin; strax sem þér kornuð út fyrir
Múlann, heyrði eg glögt hvert orð, sem þér sögðuð“.
Halldór svarar: „Guði sé lof fyrir heyrnina yðar og
málið mitt“.
H:
Lýður sýslumaður Skaptfellinga bjó í Vik í Mýrdal.
Hann átti miklar rekafjörur, og hafði einn af hús-
böriurn hans þann starfa að gæta reka. — Eitt sinn
kom rekamaður með þá frétt, að hann heíði fundið
tvíbytnu, fulla af einhverjum legi, rekna, en ekki gat
hann opnað tunnuna. Þetta rekahapp þótti Lýð nauð-
synlegt að ranusaka sem allra fyrst; fór haun því taf-
arlaust frara á fjörur með rekamauni og fleirum, þar
á meðal fanga, sem haun hafði í varðhaldi, og halði
með tæki til að opna tunnuna. Eljótgert var að opna
og ná á glas, en varlegra þótti, að láta fangann bergja
fyrstan á. En þegar Lýður sá, að honum varð ekki
meint við, þá saup hann sjálfur á, og þegar hann fann
bragðið, fórnaði hann upp höndum og bað: „Gmfo
sé iof! Nú só eg, að guð vill, að gamli Lýður drekki“.
*
Lýður var ekki kirkjukær; en einu sinni, máske
sama vetur og tunnuna rak, fór hann til kirkju á
páskadaginn, og sat þá eins og lög gera ráð fyrir við
altarishornið. Stór tólgarkerti loguðu á altari, en skar-
bítar voru þá ekki komnir í móð. Um prédikun þurfti