Blanda - 01.01.1918, Page 360
Frá síra Eiríki Hallssyni i Höfða.
Sira Eiríkur var sonur Ilalls prests ganila i Hðfða, Ólafs-
sonar prests i Höfða, Árnasonar, Pélurssonar, beint af Lepti
rfka Gultormssyni, en móðir síra Eiriks var Ragnhildur Ei-
ríksdóttir frá Auðkúlu presls liins gnrala Magnússonar. Sira
Eirikur var fœddur í Höfða 1614, sama ár og Hallgrímur
Pétursson, og hann varð prestur i Höfða eptir föður sinn.
Fyrri kona hans hét Margrét, og var Jónsdóttir; þeirra
börn voru Málfríður og sfra Hallur í Höfða; af þeim mun
fátt eða ekki fólk komið. Margrét er sögð hafa verið mann-
gœzkukona, en Jjó urðu samfarir Jieirra síra Eiriks svo ó-
hægar, að „í nafni þess æðsta friðarhöfðingja og vors
blessaða brúðguma Jesu Christi anno 1659 þann 13. Maij
að Grýtubakka í Höfðahverfi fram fór og staðfestist svo
látandi sáttmáli og friðargerð í millum ]>eirra ærusamlegu
ektahjóna síra Eireks Hallssonar og hans kvinnu Margrét-
ar Jónsdóttur, að þau í nafni heilagrav þrenningar, fyrir
tillögur og meðalgaungu heiðursamlegs herra Gisla Thor-
lákssonar, og annara kennimanna, þá nálægra, seettust
heilum sáttum upp á alla þá misklíð og kala, sem þcim
hafði innbyrðis til fallið, að svo fyrir skildu, að nefndur
kennimaður síra Eirekur lofaði, að hann skyldi hér eptn-
elska og annast sína áðurgreinda ektakvinnu Margrétu
eptir þvi, sem hann hafði áður fyrir guði og henni lieitið,
þá þau gáfu sig í þá heilögu hjónabandsstétt. Sömuleiðis
lofar hann að gefa ekkert tilefni, af ásettu ráði, til nokk-
urs ósamþvkkis þeirra á milli. Hér í mót lofar og heil-
hindur sig fyrrskrifuð dandiskvinna Margrót Jónsdóttir, að