Blanda - 01.01.1918, Page 366
360
okkar meðkenniog sjá eður heyra, að frá þeim tíma
sem við komum til Höíða í Höfðahverfi á krossmessu
i fyrra vor til vistar hjá sira Eiríki Hallssyni og Mar-
grótu sálugu Jónsdóttur, að við heyrðum þau eða
vissum aldrei neinu vondu við skiptast, til orða né
gjörða. Og á mánudaginn, þegar 8 vikur voru af
sumri,1) þann dag, sem frá var fært lömbum, þáði
hann um inorguninn mat af henni, og svo þar eptir
steig hann á hest við túnsteiuinn i Höfða, og reiddi
stúlku sína 12 vetra að baki sínu,2) og mælti við sál-
ugu Margrétu, að hún skyldi vora i guðs valdi. Hún
sagði: Guð veri með þér! Og siðan riðum við báðar
með honum, iömbin að reka, og fénaðarpiiturinn hinn
fimti. Skildumst við aldrei að þann dag til þess um
kvöldið um miðaptans skeið, að við meintum vera.
Þá riðum við heim, og áðursögð ungmenni, og ein
þriðja kvensvipt, Guðrún Eiríksdóttir, eigandi heima
að Laufási. Haíði þá guð kallað áður sagða Margrótu,
með þeim atburði og likindum, sem fleiri ærlegir menn
sáu iíka sem við, hverir umbúð veittu hennar líkama.
Hafi þess vegna nokkrir haít aðrar verri meiningar
um hennar viðskilnað, svo mikið sem okkur er mögu-
legt að vita, þá hafa þeir bæði fyrir guði og mönnum
þar um vilt farið. Þessa okkar erklæring viljum við
með eiði staðfesta, ef þörf krefur.
Þessa áðurskrifaða meðkeuning heyrðum við orð
fyrir orð og3) játa og haudsala þessar áðurgreindar
kvenpersónur JÞórunni Þorvaldsdóttur og Vigdísi Þor-
varðsdóttur, að Höíða í Höfðahverfi þann 25. dag
Martii 1660.
Gunnlaugur pr. Jónsson Friðrik Vigfússon.
m. e. h.
1) Þ. e. 13. Júní.
2) Það mun hafa verið Málfríður
3) Svo.