Blanda - 01.01.1918, Page 393
387
Boddi er kuðungur, sem finst i skerjum við sjó. Þar
sem jörðin blæs upp í sandinum, þar sem melur
vex og verða h&ir bakkar, er rof.
Boddi, hósti, austíirzka
* Bandhalahempa, stutt axlaskorin karlmannshempa.
* Dentnr, upphlutarlaust kvenpilsi.
* Dreitill, er litill askur, sýnist koma af orðinu dropi.
Drettingur, að dratta.
T&igulegur, þægilegur, myndarlegur
Erill, ákaii.
Fön, alt það utasta ogþynsta af íisksporði eður ugga.
Funi, tekst fyrir loga, stundum fyrir bræði.
Fljötr, er alt smábúsgagn aí ílátum, sem askur, ker-
ald, skjólur etc.
Gopi, hrör eða slæpt pilsi. Pilsgopi, litilfjörlegt
þraungt pils.
* Geirnit, eitt smáfiskakyn, Hkt karfa.
að gizka, að glöggva sig.
* gálmast, sem fer úr sinu lagi, eða mistekst.
* grotti er nefnt tré í miðri undirkvörn og standurinn
er (i) festur, alias sorinn eða dreggjar undir öllu lýsi.
TLeygeil, bil á milli heya i garði.
* Hverna, lítill ketill. item panna.
* Hraun, kallast 1) óslétt land; 2) hér af dregst að
þá stórgripabein höfuð og fætr krumpast og eru
ýld til flots eru kölluð hraun.
Hrör, niðurslagsfat.
Hnykill, lítið hnoða og b&ru tegund á sjó, þá litið
brim er.
* Hór, tré, aem katli heldur yfir eldi, bogið sem krókur,
sterkt og digurt; i gegnum það ganga tvö tré sem
kvíslar hjörtu, sem hótaugin er látin um, og skal
á þessum trjám mátast siddin hótaugarinnar; hún
hangir á eldreiðartrénu, en ef hórinn er af járni
kallast það almenniiega ketilkrókar, og er þeim