Blanda - 01.01.1924, Side 22
I
16
leyfði mér að fara í kofana freðna og gaddaða. Þar
lét eg inn kindurnar og braut upp torf og grjót og lét
í dyrnar. Nú aettist eg að, og gerði stúlkan yel til
mín, en aagði þar kjá, eg mætti búast yið Rammaslag,
þegar búsbóndinn heim kæmi, því hann mundi ölvað-
ur, hvað og reyndist ofsatt, því þá hann heim kom
var í meira lagi ryk á manninnm, en eg var kominn
í værð, og vaknaði við vondan draum, þegar maðurinn
öskrandi barði stokka og steina, hleypti kindunum út
úr kofunum, en tók eina ána mina, og kom með hana
inn á baðstofugólf, og kvaðst ætla að marka hana, og
varð fyrir þvi forustuærin. Hressti eg upp hugann og
fyrirbauð þetta verk; flúði eg svo hálfnakinn um nótt-
ina til næsta bæjar í hríðarveðri, og kól mig bæði á
hendur og eyru, eu hann tók hatt minn og skó og hélt
þvi eptir. Þannig á mig kominn flúði eg að Kappa-
stöðum, svo lieitir bær, sem eg að kom. l'ólkið aumkv-
aði mig og léði mér föt og skinnklæði. Morguninn
eptir var enn nú stórhríð, þegar eg aptur að Fjalli kom;
var prestsins góða bústýra búin að ná fötum mínurn
öllum, en kindur mínar rak eg á beit ofan i svokall-
aðan Hrolleifshöfða. í>að bar til um daginn, þá eg stóð
yfir kindunum, að maður var sendur frá fyrnefndum
presti með boðskap, að eg væri velkominn að fínna
hann; var eg með hálfum huga, rak kindurnar á miðja
leið, og gekk svo á fund hans. Tók hann mér þá vel
og byður mór hjá sér að vera, þar til hríðina birti
upp; eg þáði það, og dvaldist þar 5 vikur, og stóð yf-
ir kindum mínum í vondum veðrum, og seldi hann mór
eina máltíð á dag. En 8 vikur af sumri batnaði veð-
urátt, og leysti eg upp frá þessu Fjalli, og bað eg Jón,
sem þar átti heima, fyrir kindurnar, en fór nú að vitja
um heimilið. Leið þá konu minni allvel með bjargræði,.
bæði fyrir menn og skepnur, sem heima var, en fjöldi
fólks hafði skorið undan ám sinum i þeirri sveit og