Blanda - 01.01.1924, Page 32
26
eptir1 2) lifði eg einn míns liðs, og fékk opt aflaköpp,
svo að á því ári fékk eg 4 lýsistunnur. Þannig liefur
guðleg forsjón alið önn fyrir lífi mínu, allt til þessa
dags, undir ýmsum og opt óálitlegum kjörum. Lof só
þér guð íyrir liðna tið.
Til þess að lesendur sjái, að eg kef ekki með öllu
verið ákyggjulaus með að bjarga mínu og minna lifi,
verð eg að lýsa kér nokkrutu tiltækjum mínum, sem or-
sökuðust af mínum óstaðföstu jarðnæðum og krakn-
ingi, og kostnaði, sein kvert þeirra aflaði mér, sem og
einnig ójöfnuð þeirra manna, er yfir þeim áttu að
segja, eu eg var alla tið að keppa eptir frelsi og
blífanlegum samastað, þó forgefins væri; vildi nú
reyna að komast burt úr minurn erfiðu áttkögum, og
leitaðist fýrir víða um eyðijarðir, þvi enn nú þreyttist eg
ekki að byggja þær, ef til nokkurs væri að vinna. Hafði
eg keyrt getið um eyðijörð í Þingeyjarsýslu, svonefnda
Testareyki'ý, orðlagða fyrir landkosti, tilkeyrandi Múla-
kirkju í Aðaldal. Um þessa eyðijörð sótti eg hjá amt-
manni kerra B(jarna) Thorarensen, og framlagði fyrir
kann greinilegt ágrip af búskaparsögu minni og eyði-
jarðar ruðuingi, hvar upp á erkleruðu hreppstjóri og
prestur Siglufjarðar með svolátandi fylgiskjali:
„Höskuldur Jónsson bóndi á Háeyrarkoti í Hvann-
eyrarhrepp innan Ej'jaíjarðarsýslu tjáir sig liafa í
áformi, að upptaka, ef leyfi þar til fær, eyðijörð
Testareyki, tilheyrandi Múlakirkju í Aðaldal og
Horðursýslu. Óskar þvi af mér vitnisburðar um
dugnað sinn og efni til þessa áforms framkvæmdar,
sem honum þannig meðdeilist: Nefndur Höskuldur
Jónsson hefur í hrepp þessum uppbyggt 3 eyðikot,
1) Þ. e. fardagaárið 1S44—1845. Þá er Höskuldur siðast
talinn kúsmaður i Iiáeyrarkoti.
2) Svo kdr. = Þeistareyki.