Blanda - 01.01.1924, Page 71
65
Ekki er dú kunnugt, Iiveuær síðustu hús voru rif-
in niður á Básendum. Eyrir Iiaustið 1800 hefur
það ekki verið, og máske ekki fyr en 1802 eða siðar.
í*ó er liklegt, að kaupmaðurinn haíi flutt mikinn og
gagnlegann húsavið, allt er missast mátti, þaðan til Kefla-
vikur, í hús sitt (og sölubúð) þar. En með lokum 18.
aldar, árið 1800, má telja lokið staðfastri verzlun á
Básendum. Þó má vel vera, að H. H., eða aðrir lcaup-
menn siðar á 19. öldiuni, hafi sent þangað skip til að
taka fisk og afkenda þungar vörur, eins og á Þórs-
höfn hefur lengi verið gert.
Eyrsta ár 19. aldar (1801) er liklegt, að sama skip-
ið hafi flutt vörur til H. H. í Keflavík, því þar und-
irskrifar hann þá hleðsluskjöl þess 23/8- Ekki er kaup-
maður samt enn hættur að liugsa um Básendahöfn.
Skipinu vill hann koma þangað vorið 1802. Sést þetta
af 2 bréfum (JÞskjs. A. 49). Tel eg ómaksvert að setja
hér ágrip þeirra, því þau sýoa huignun og erfiðleika í
smáu og stóru.
Hákon Vilhjálmsson, bóndi í Kirkjuvogi, hafði verið
hafnleiðslumaður á Básendum* 1). Vorið 1802 vill H. H.
kaupmaður fá hann til sömu starfa. En Hákon neitar
i bréfi 15. mai, að „innlossa hukkortuna á Bátsenda“.
Segist aldrei hafa verið vel friskur í vor, sjaldan get-
®ð róið, því hann sé alveg vinnumannslaus, og verði
einn að gera öll karlmannaverk á landi, hafi og fyr
vanda sérstaklega), 2 tn. hnakkakúlur, 8 tn. þorskalýsi, 5
tn. liákarlalýsi, 4 tn. tólg, 4 bindi gærur, 770 pör vetlinga,
13 pör sokka, 3741,2 pd. hvíta ull, 216 pd. mislita ull og
nokkur lambskinn.
1) Hann átti 2 konur í senn (með leyfi Jörundar hundadaga-
konungs). Dó 1821. Meðal harna hans voru: Vilhjálmur hóndi
a sama stað og Anna, móðir Hákonar bónda Eyjólfssonar
á Stafuesi, föður Vilhjálms á Hafurbjarnnrstöðum og þeirra
systkina.
Blanda III. 5