Blanda - 01.01.1924, Page 106
100
lagðist að þeim; var það rauðkembingur, ægur1) mjög
Eyviudur segir nú öllum möununum undir árar, átta
saman, undir seglinu, og skal nú freista, bverjir fyrri
þreytast á sundi í dag. Eiskurinn lagðist í kjölfarið,
og dró nú hvorki sundur né saman, og linuðu hvorug-
ir á, þar til kom inn á Sauðanessvík. Varð mönnum þá
litið tii, að sjórinn allt í einu varð rauður, og sáu menn,
hvar fiskurinn flaut dauður fyrir aptan skipið. Tóku
meun þá hvíld og land, og þótti flestum sæta firnum,
hversu fljótt bar af miðum. Var skip það síðan kall-
að Hafrenningur.
Eptir þetta er þess getið, að Eyvindur leggur enn
á stofn smíði mikla, er hann hafði viða föng og efni
til dregið. Var það hatfær knör eður dugga af kostum
ger, sem bezt mátti verða, og hugði hann að halda
henni til útlanda, að fornum sið. En Holleudingar, seui
hér komu árlega og skoðuðu smiðina, skenktu Eyvindi
að gjöf allan reiða, segl og akkeri2) til duggunuar íyr-
ir virðiugarsakir við hagleik hans og atgervi. En Ey-
vindi heppnaðist ekki að njóta ávaxta iðju sinnar, því
árið eptir sleit landsunnanveður dugguna upp af akk-
erurn á Sauðanessvík og braut hana i spón. Var það
Eyvindi hinn mesti skaði, hvern hann aldrei fékk bætt-
an. En af smíði skipsins dregur hann auðkennisheitið:
Eynindur duggnsmiður.
Eyvindur tók við búi eptir föður sinu. Var hann
eyðslumaður og búnaðist litt, smiðaði þó mikið og vand-
aði verk sin hið bezta, hver sem i hlut átti, eiukum
skipasmiði; [vildi hann eiga afburð allra manna, ef
gæfan hefði leyft3).
í>ess er getið, að maður sá bjó i Arnarnesi, sem
1) þ. e. ógurlegur.
2) unker lidr.
8) Trá [ svo i hdr. en er nokkuð óljóst, meiningin lik-
lega, að hann vildi beru uf ölluiu öðrum.