Blanda - 01.01.1924, Page 111
105
ug. Reyndist hann skarpvitur og áræðinn til alls, en
stillti lítt til hófs. Réð.st þ«ð svo þar eystra, að hann
varð klansturhaldari að Kirkjubæjarklanstri. Stóð hann
sig vel með klaustursins reikninga, en varð skjótt
óvinsæll við alla meiri menn, meðal hverra var sókn-
arprestur hans, séra Eiuar Hálfdanarson, hverjum Ey-
vindur vildi engin skil gera, eður af honum þiggja
sakramenti eður aðra prestaþjónustu, hvar fyrir Eyvind-
ur var af biskupi Mag. Jóni Árnasyni dæindur i 20
hundraða eða 80 rd. bætur. Voru og fleiri ávirðingar
hans. En fyrir fylgi raótparta biskups (sem þá voru
margir) þá útleiddist sök Eyvindar fyrir hæstarétti,
að synodalsdómurinn var confirmeraður og skyldi Ey-
vindur betala 9 rd. til næsta hospítals, fríast frá opin-
beiri aflausn og prócessumkostnaði til Kaupmannahafnar,
og mega hagnýta eér af hverjum sálusorgara, er hann
vildi, meðan hann kynni að framvísa sóknarprestsins
vitnisburð um sín skikkanlegheit. En Eyvindur þver-
skallaðist við að betala þessa sekt, ásamt hjá honum
innistandandi tveggja ára prests salarium, og leið
því execution1 *). Féllu þá vinir Eyvindar frá honura,
en séra Einar reyndist honum þar eptir hinn örugg-
asti vinur, þá hann var aktioneraður*) af mági sínum,
Jóni Siguiðssyni, fyrir þungar sakir. Hann átti Krist-
inu Eyvindardóttur, og var um hríð constitueraður3)
lögsagnari í Múlaþingi. Þessa sina konu meðhöndlaði
hann mjög illa, eins og lögsögu sína. Þegar Eyvindur
lá á sóttarsæng að bana kominn og séra Einar bafði
meðdeilt honum sakramenti eptir beiðni hans, stefndi
1) þ. e. fjámúm. Það sem hér er sagt um viðskipti séra
Einars og Eyvindar, er að ýmsu leyti rangt og villandi,
eins og sjá má af eptirfylgjandi viðauka
2j þ. e. lögsóttur,
3) þ. e. scttur.
L