Blanda - 01.01.1924, Side 116
110
Jóni biakupi Árnasyui sent skjal þetta til umaagnar,
og varð hann allharðorður í garð Eyvindar íyrir þeasa
aakargiptir hans gegn séra Einari, sérstakiega um lik-
söngseyrinn, því að vaeri þetta satt, aetti prestur að
missa kjól og kall, en væri það lygi, sem eflaust væri,
ætti þess ekki að vera óhegnt, en það væri allt ann-
að, þótt einhver bóndi hefði gefið prestiuum kú, hest
eða hryssu fyrir að syngja yfir konu hans. Eflaust
hafa sakargiptir þessar verið á litlurn rökum byggðar,
þvi að þær koma ekki fram i aðalmálinu. Vildi nú
séra Einar ná klaustriuu frá Eyvindi með því að bjúða
hærra árgjald eptir það, 85 rd. eða meira en Eyvindnr
átti að lúka (er voru 60 rd. eða minua), til þess að
hann gæti losnað við hann, og gekk Jón biskup í
ábyrgð fyrir afgjaldinu, en ekkert varð úr þessu, því
að sóra Einar gekk síðar frá boðinn, þá er til orða
kom að selja klaustrið og jarðir þess. 24 sept. 1734
reit séra Einar Eyvindi og áminnti hann enn á ný al-
varlega að koma til yfirheyrslu i kristnura fræðum og
búa sig undir opinbera aflausn i klausturkirkjuuni fyr-
ir það, að hann heíði ekki verið þar til altaris siðan
2. ágúst árið áður (1733), en Eyviudur skeytti þessu
engu og svaraði að eins með þvi að vera það haust
(29. sept. 1734) til altaris hjá séra Þorsteini Oddssyni
i Holti. Þótti biskupi það hneyksli mikið, að þeir prest-
arnir i Holti skyldu leyfa sér að gera þetta, án vit-
undar séra Einars, sóknarprests Eyvindar, en þeir vildu
ódæmdir engum sektum svara fyrir að hafa tekið Ey-
vind þannig tvisvar til altaris. Og svo sættist séra
Einar við séra Þorstein þetta haust (1734) og varð
biskup gramur yfir þvi, og kvað séra Einar hafa „illa
karrað“ það mál1) En í aðalmálinu hélt séra Högni
1) Á hérnðsprestastefnu, cr lialdin var i Holli snemma
árs 1735, samdist þó svo, að séra Þorsteinn skyldi greiða