Blanda - 01.01.1924, Page 118
112
hann þá sýknaður í málinu, en Eyvindur dæmdur i
16 rd. sekt til hans fyrir að vera ekki til altaris hjá
honum og U rd. sekt til næsta spitala, en i málskostn-
að skyldi Kyvindur greiða séra Einari 7 hndr. og 40
álnir. Eékk prestur lítilsháttar sekt fyrir bréfakriptina
við altarið. Eyvindur áfrýjaði þegar (18. júlí 1736)
dómnum i málum þessum til hæstaréttar, og voru máls-
skjölin, er Eyvindur fékk afskript af, 51 örk, svo af
því má sjá, að málið hefur ekki verið umfangslitið.
Ura sama leyti haíði séra Einar stefnt Eyvindi fyrir illyrði;
hafði Eyvindur stutt á handlegg prests og sagt (3.
ágúst 1735) „Þú ert meinsœrismaður“, og kallað upp:
„Eg lið djöfulinn að gera það í minn stað'1, þá er séra
Einar var að lesa yfir honurn áminningu um að gera
grein á trúarbrögðum sínum og standa opinberar skript-
ir. Eu meinsærisaðdróttunin hefur eflaust staðið i sam-
bandi við syujunareið séra Einars fyrir prófasti, að
hann hefði ekki fellt niður helgað brauð eða vín. Útaf
þossum illyrðum var Eyvindi stefnt fyrir rétt Skúla
sýslumanns Magnússonar 24.-25. okt. 1735 á Kleif-
um, en Eyvindur skeytti þvi ekki, og sigldi áður en
málið var tekið fyrir, án þess að setja nokkurn um-
boðsmaun fyrir sig. Voru þá yfirheyrð vitni séra Ein.
ars, að Eyvindi fjarstöddum, og út af þvi stefudi hann
Skúla sýslurnanni til ábyrgðar, en því máli tapaði Ey-
vindur, með lögmannsúrskurði á alþingi, 16. júli 1737,
með því að Eyvindur hefði lesið stefnuna og vitað þvi
af málinu. Skyldi vitnayfirheyrsla Skúla á Kleifarþingi
óátalin, en Eyvindur greiða honum fyrir ólögmæta
stefnuýfing l'/j hundrað á landsvísu, en séra Einari
fyrir sama 40 álnir1). Bjarni sýglumaður Nikulásson
1) Mæll cr, að Skúla liafi þótt svo agasamt og ófriðlegt
í Skaptafells'ýslu, að hann hafi ckki viljað ciga við stór-
bokka þá, er þar voru, og verið þvi feginn að losast þaðan,
og var hann þó cnginn aukvisi.