Blanda - 01.01.1924, Blaðsíða 139
133
siðustu ár hafa þeir á hálfsmáuaðar og viku fresti og
optast i bezta veðri komið að telja sauði sína, eu
ekki annað, og það án þarfa. Fyrir þe3sa þeirra
sauðavöktun mína hef eg engan betaling fengið hjá
Sæbólsbændum, hver vöktun mín hefur þó svo vönduð
verið, að eg opt hefi látið inn til skiptis þeirra fé, til
að þíða af því brynju, og i fyrra haust tók eg mér
fyrir mikla fyrirhöfn að byggja upp hlað (sem til skoð-
unar er), einasta til að geta látið þeirra fé þar inn í
sjávargangi, þá eg hús byrgði mitt, og þá tvisvar sen:
eg hefi leitt i tal um þókuun fyrir vöktunina, hafa
þeir engu þar til svarað, fyr en þann 12. janúar næst-
liðinn, að Jón Bjarnason sagði mér að skrásetja reikn-
ing hér uin, og senda sér, þá hann lézt. vera ánægð-
ur með aðra okkar inillireikninga af mér uppkveðna.
Mér þykir þvi tilhlýðilegt að leggja undir sáttanefnd-
ina hér á Gerðhömrum i dag reikning minn i fram-
ansögðu efni, svo hún geti, ásamt okkur hlutaðeigend-
um, lýst áliti sinu á honurn og undir eins reyut sátta-
samning um hann sem höfuðsök forlikunarinnar, þar
þetta, ásarnt fleiru hér fyrst nefndu að ofan, verður
væntantega við rétt siðar framlagt af mér, ef sættir
eklti á komast kunna, og fylgir hann þá yfir þrjú hin
fyrstu árin þannig: 1839 voru hér i Nesdal til haga
og göngu 42 sauðir í 8 vikur, sem eg vaktaði á þvi
timabili, þar engir menn frá Sæbóli, hvaðan nefndir
sauðir voru, gengu að þeim, utan á þriggja vikna
og mánaðarfresti, hvaðan áður var gengið annanhvern
dag og stundum á hverjum degi. Þessa sauðahirðing
mína prísset eg þannig: 1 fisk um vikuna á 10 sauði,
4 sinnum 8 eru 32. Sama vetur 1840, 30 fjár að allri
vöktun, í 3 vikur og 4 daga, því eg tel ekki að þeir
voru tvisvar kannaðir eptir sumarmálin. Þetta reikna
eg 16 fiska. Nú frá 17. október 1840 til 22. janúar
1841, sem eru 14 vikur, 44 sauðir við sömu vöktun