Blanda - 01.01.1924, Síða 144
138
minni vaagá, að gefa tilkynna í tíraa fyrirætlan og
framkvæmd mína. Að þessu þannig stuttlega fráskýrðu
óska eg af yðar veleðlaheitum, að yður nú sem ný-
komnu yfirvaldi mætti þóknast að álita og til laga
atkvæða að taka þessarar minnar Begiæringar fylgj-
andi atriði.
1. Að mér útmælist land aUt hór í Nesdal; samreka-
land allt frá svo kallaðri vestari þúfu á Fjallaskaga
að vestan, og til Drifuhamars undir Skerjabarða, að
norðanverðu.
2. Að mér tildæmist þetta umgetna pláss til lands
og lagar, til allrar eigindómsbrúkunar afgjaldslaust, alla
mína lífdaga, hvort heldur eg sit hér sjálfur altaf Bem
búandi, eða eg leigi það öðrum, sem ala önn l’yrir mér
i minum aldurdómi, ef á þarf að halda, samt að eg
eigi ráð á að kjósa næstan ábúanda á þetta býli, ept-
ir mina daga.
3. Að eg só hér frá inn til fullra 20 ára úthlaups,
ef svo lengi lifi, frí við að gjalda kongstiund, skatt,
þó þeim ijárhlut næði, er honurn nemdi, gjaftoll og
lögmannstoll, en greiði jafnan árlega svokallaðau saka-
málskostnað, eða þá peninga, sem undir því nafni al-
þjóðlega eptir tiltölu gjaldast þurfa.
4. Að engiun megi, án viölagðra sekta, beita hér
áminnst land, eða aðrar inytjar hafa af þvi til lands
eða vatns, fjalls eða fjöru, án mins leyfis.
. 5. Að nýhýli þetta, eptir iniun dag, verði aldrei eyði-
pláss framar, svo framt ófyrirsjáanleg stór óliöpp ekki
sannast því ollað hafa.
Jafnvel þó eg viti, að þar sem þér verðið væntan-
lega fýrsti aðgerðamaður og dómari i þessu inálefni,
og yðar gerðir kynnu af einhverjum, svokölluðum Nes-
dals hlutaðeiganda, verða áfrýjaðar fyrir landsyfirréttin-
um, óska eg samt af yðar veleðlaheita eðalsinni, að
yður mætti þóknast að benda þessu málefni min vegna