Blanda - 01.01.1924, Blaðsíða 152
146
valdsdóttur, ekkju séra Markúsar Þórðarsonar á Álpta-
ínýrí, og voru þar með henni undirskrifuð tvö börn
hennar og sóra Markúsar, Sigríður og Markús, og hinn
fjórði er þar undirritaður, Bjarni Símonarson hrepp-
stjóri, sem átti Sigríði Markúsdóttur prests Þórðar-
sonar. Bjarni var alkunnur merkismaður, faðir Mark-
úsar sjómannaskólastjóra. Undir bréfinu, sem 6Dn er
til, eru öll innsigli þessara fjögra manna, en vottorðið
er innileg þakklætis viðurkenning fyrir lækningu og
hjálp Guðmundar við Sigriði Markúsdóttur, konu
Bjarna Símonarsonar, þá er hún var orðin nær vitstola
af ormaveiki, og hafði verið leitað lækninga hjá dönsk-
um og írakkneskum læknum, og allt forgefins, en Jen-
sen, sem var læknir vestra lyrir 1846, ráðlagði að
leita Guðmundar, sem í vottorðinu segir, að ekki hafi
fengizt, íyr en hinir voru frá gengnir, en hann gerði
Sigríði alheila á hálfum mánuði. Vottorðið er ritað á
Baulhúsum 7. apríl 1849, og ritar þar fyrst und'r Þor-
björg Þorvaldsdóttir, prestsekkja, og þvínæst Bjarni
Símonsson og Sigríður Markúsdóttir, en síðast Markús
Markússon.
Margt var það um þessi ár, sem Guðmundnr var
af ýmsum kvaddur til, auk sifelldra lækningaferða um
vesturfirðiua, og opt að Isafjarðardjúpi, því þá var þar
löugum læknislaust. Opt var hann fenginn til að taka
að sér málefni manna, bæði til sóknar og varnar, því
jaínan þótti haun ráðagóður, og yrði langur uppi að
geta alls þess, sem menn vita nú um, og er þó án efa
margt úr minni liðið. Til er enn fullmakt, dagsett í
Hokinsdal í Arnarfirði 30. janúar 1850, þar sem Jón
Jónssou, bóndi þar, gefur Guðmundi ótakmarkað um-
boð sitt, að vera fyrir sína hönd við arfaskipti að
Kvígindisfelli í Tálknafirði, vegna konu sinnar Helgu
Jónsdóttur frá Kvigindisfelli, og hefur Sigurður pró-
fastur Jónsson á Bafnseyri skrifað undir fullmaktina