Blanda - 01.01.1924, Side 153
147
sem vitundarvottur. Til eru og áreiðanleg ekilríki íyr-
ir þvi, að Guðmundur kefur skrifað Helga biskupi
Tbordersen bréf fyrir séra Jón Sigurðsson, síðast prest
að Söndum, sem þá er orðinn blindur og kominn að
kirkjukotinu Múla, þar sem séra Jón skýrir biskupi
frá, að bann ætli að flytja norður í Strandasýslu, og
biður biskup um contributions peninga. Frumrit bréfs-
ins, dagsett á Múla í Sandasókn 25. apríl 1862, er enn
til með eigin bönd Guðmundar.
Liklega befur Guðmundur flutt að Sveinseyri í Dýra-
firði frá Dröngum snemma vors 1853, þvi 14. maí
það ár skrifar bann viðkomandi sýslumanni frá Sveins-
eyri, og er uppkast þess bréfs eitt af því sem skýrir
sögu bans að mun, en verður nú ekki lesið til fulls
vegna skemmda, en það sem lesið verður er þannig:
„ . . . viðkomandi sýslumanni, M. Gíslasyni mætti
þókuast að úrskurða............aómsvaldi, bvort ekki
muni eg frjálsan og fullan sveitar tilkallsrétt eiga beggja
meginn við Dýrafjörð, en allra belzt í Mýrahrepp, eptir
fylgjandi ástæðum: Árið 1834 kom eg í Dýrafjörð,
vestanfram, og þénti þeirri sveit í 2 ár, við mæðu-
samt verkstjórnarkall á Hærra Hvammi, yfir eitt
ár og 16 vikur, og sökum þess að þá gekk bér
mannskæð sótt, var eg . . . . til settur þ. 30. ágúst
. . . af Distrikts kýrurgus J. S. Ögmundsen, að vera
blóðtökumaður bér í Dýrafirði, og kring liggjandi pláss-
um, þar eg til næðist, bverju.........hér beggja meg-
in fjarðar, ásamt áðurnefnd . . . . að 1836 byrjaði eg
mitt verkstjórnar- og búinannskall,..........Ingjalds
sandi, í samfélagi við fátæka ekkju með 6 börnum,
öllura — að frátekinni einni stúlku — ómögum, með
þeim mæðusömustu kjörum, hver enn eru, og efiaust
verða kunnugri en hér þurfi að rita, um Nesdalsbygg-
inguna, þarveru og þaðanfærslu; kom eg þessum
ómögum fram að þeim gefnum sjálfs atvinnu leitunar
10*