Blanda - 01.01.1924, Side 157
151
Ofuðmundi vel, því þann vetur, sem hann var í Hol-
landi 1854—55, hefur Pétur don lánað Guðmundi 10
speaiur og 17. janúar 1855 gefur Guðmundur honum
„bevís“ fyrir, að Oddur Gíslason i Garði í Dýrafirði
borgi þær 10 spesiur, og er það „bevís“ enn til á is-
lenzku og hollenzku með Guðmundar eigin hönd. Þann
vetur, sem hann var i Hollandi, var hann í Rotterdam
og eru enn tilnokkur blöð, sem hann hefur skrifað þar,
þar á meðal skjal eitt í frumriti, á hollenzkri tungu,
dagsett i Rotterdam 2. janúar 1855, til borgarherra
og ráðgjafa konungs J. P. Hoflmann. Þá er og enn
til uppdráttur af róðrarvél í íslenzk skip, (8 myndir)
sem Guðmundur hefur hugsað sér að geta komið í
framkvæmd; þann uppdrátt hefur hann gert i Hollandi
og fylgir honum nákvæm útskýring á íslenzku, sem
sýnir hugvit hans og gáfur. I Hollandi lagði hann sig
eptir læknisfræði og jafnframt ýmsu, sem að iðnaði
laut, en vegna vanefua gat hann engu þvi koraið í
framkvæmd. Þá er og enn til eptir hann töluvert orða-
safn á hollenzku og islenzku, sem hann hefur skrifað
þar, meðan hann var að kynnast málinu, meðalanöfn
og margt fleira.
Ekki var Guðmundur nema einn vetur ytra, og kom
hann aptur vorið 1855. Hafa menn sagt, að hann hafi
þá kunnað frá raörgu að segja úr þeirri ferð, og frá
höfuðborgiuni Rotterdam, en með því hér er ekki til-
gangurinn að segja frá neinu öðru um Guðmund, en
því einu, sem verður rökfært, að rétt er og satt, þá er
þeim frásögnum úr ferð hans sleppt hér að öllu, enda
má telja vist, að þær hafa seinna i meðferð alþýðu
verið ýktar og rangfærðar, af enn óvitrari og lygnari
mönnum, sem hafa viljað gera homim fiest til vanvirðu,
en ve! má vera, að hann hafi sagt nokkrar þær fjar-
stæðu-ýkjusögur, til þess að láta ýmsa aula hlaupa
rneð þær öfgar, en slikir menn voru þá margir kring-