Blanda - 01.01.1924, Blaðsíða 158
152
um hann, enda eru sumar þær sagnir, sem hafðar eru
eptir Guðmundi, svo öfgafullar og fjarstæðar öllum
sanni, að enginn getur trúað, þótt auli sé, og Guð-
mundur var hyggnari maður en svo, að hann hefur
vitað, að enginn gat trúað, hafi hanu sagt þær nokk-
urn tíma, sem er mjög efasamt.
.Þeg&r Guðmundur var kominn hér til lands aptur,
var hann í ýmsum stöðum um vorið, og fann marga menn
að rnáli, og lót þeim í ljósi það, er hann hafði þá í áformi,
og í samráði við nokkra þeirra, þá lét hann ganga
umbnrðarbréf um vestursýsluna, og mun hann þá hafa
verið um tiraa í Hjarðardal i Önundarfirði, hjá Guð-
rúnu Þórðardóttur, ekkju Ebenezar sýslumanns Þor-
steinssonar.en frumrit umburðarbréfsius, sem enn er
ti), er svo rifið, að ekki verður lesið til fnlls, og eru
hér eyður, þar sem af er rifið, en það sem lesið verð-
ur er þannig:
„Háttvirtu landar og bræður! Heilsa og blessun efl-
ist og útbreiðist hjá og frá yður. Það er kunnugt, að
eg í fyrra, frjálslega og . . . . af viðkoraandi yfirvaldi
herra M. Gíslasyni...........lands, án þess þá í min-
um margbrotuu sorgarkjörum . . . . í hvaða tilgangi
eg færi reisu þá, utan lítið og hikandi.........um að
fara að læra hollenzka tutigu (Nederlandernes sprog).
. . . . Til þess i framtíðiuni, að ungir og óaldir sam-
aldr.......skyldu geta öðlazt undirvisun i tungumáli
því og þar fyrir meiri............og viðskipti haft af
þeirri hollenzku hoiðarlegu þjóð, hvað ungir menn af
löndum vorum kappkosta ættu, einkutn þeir útlærðu
menn í sjófræðinni. Þá eg til Rotterdam kom, og borg-
arherrann og ráðgjafi konungs þar, herra J. P. Hoff-
mann, spurði mig um tilgang minnar komu þar, þ. 26-
október siðastliðinn, þá glæddist og styrktist sami andi
i brjósti minu, svo að eg að fengnum tresti, svaraði
þeim eðallynda herra skriflega, samkværat umgetnum