Blanda - 01.01.1924, Blaðsíða 165
159
guðs, og sé þetta náð frá honurn, mun enginn því mót
8tanda, en sé það af mönnum, mun það fyrirfaraat.
Eg meinti annara, að yðar eðallynda peraóna mundi
fyrat munnlega við mig tala um þetta málefni, en ekki
með skerpandi lagaanda láta birta mér það.
I minni heilsubilun eykur nú þankinn um þetta of
mikið áhrif hennar, svo eg veit ekki, hvort eg get
próíað mig, svo sem fyrir guði gildir, til að njóta á
morgun Jesú Krists kveldmáltíðar, og einkum þarsvo
virðist, sem þér séuð nú mótpartur minn. En svo þér
sjáið sjálfur vott þess, hvort eg muni ekki bera hina
sömu ást og virðingu fyrir yður og á, sem áður, og
aem ber að vera, þá sendi ég yður stigvél þau, sem
eg heíi haft í þanka, siðan þann 16. ágúst næstlið-
inn, að gleðja yður með, þá þér hór í fyrsta sinni
yrðuð til altaris, og þann þanka og hans heit i slíku,
má eg — samvizku minnar vegna— ekki deyða út, þó
nú þannig sé varið vor á meðal, því „hvar samvizk-
au er glöð og góð etc.“. Njótið þeirra vel, með þeirri
ésk, að þór slitið þeim, en þau verði ekki eptir yður
liðinn, eins og þau — því miður — urðu eptir minn
kærastan mannlegan vin, séra Odd sál. á Rafnseyri,
kverjum eg hafði fyrir 8 árum gefið hin sömu, en
kann á siðustu gamfundum okkar bað mig aptur þiggja,
„þvi hann þyrfti þeirra dú ekki lengur“, en þann
nefnda 16. ágúst afhenti ekkja maddama í>óra mér
þau. Eg er sem fyrri yðar ástfólginn velunnari.
Guðmundarskála undir Eögrubrekku, 1. okt. 1859.
G. Guðmundsson.
Þetta var á hinufyrsta ári, sem sóra Jón var á Sönd-
um. I>á var séra Bjarni Sigvaldason prestur í Dýra-
fjarðarþingum, sem bjó á Gerðhömrum í Núpssókn, og
hafa þeir prestarnir tekið hvor annan til altaris. 24.
september 1859 hefur séra Jón skrifað þessa útbygg-