Blanda - 01.01.1924, Síða 187
181
rinu, er mun liafa verið yngst, og fædd um 1758. I>að
var einmitt þessi Katrín, er álfarnir heilluðu, og er
um það alleinkennileg frásögn í ættatölum Bjarna Guð-
mundssonar ættfræðings af Eyrarbakka (f 1893) sem
eru í eign minni, en hann segir svo (bls. 3961—3902)
um þessa Katrínu:
„Katrín Þorláksdóttir hvarf frá foreldrum sínum 18
ára gömul, þá faðir hennar var yfir 70 ára gamail.
Var hennar leitað af mannsöfnuði um allt, sem mönn-
um kom til hugar, milli fjalls og fjöru, i marga daga
forgefins. Litlu eptir leitina dreymdi sóra Þorlák föð-
ur hennar, að hún kæmi til hans í svefniuum, og bauð
hún honum þá i brúðkaup sitt, sem þann næsta morg-
un átti að verða. Sagði hún honum þá um leið, að
hún ætlaði þá að eiga sýslumann; þar með skyldi hon-
um ekkert til saka verða, því hún skuli fylgja honum
heim til sin aptur, sem vœri fremur stutt bæjarleið.
en hann kvað nei við og sagðist ekki ætla að fara
þangað. I því sýndist honum vera silfurhand um mitti
hennar og kippti hún i hann um leið og hún hvarf
honum. Erá þessari sögu sagði Þórunn Gísladóttir,
merkiskona, skirð af þessum séra Þorláki Sigurðssyni,
og uppalin á næsta bæ við hann í Kirkjubæjarklaust-
urssókn. Sömu írásögn orðrétta sagði Þorsteinn, er
hann hafði eptir föður sínum Þorsteini Þorlákssyni,
bróður þessarar Katrinar, er hvarf. En Þóra1) dóttir
Þorsteins í Gesthúsum Þorsteiussonar, réttorð kona,
er eg vel þekkti að ráðvendni, sagði mér þessa sögu
1870, svo hún hlýtur að vera sönn, hversu sem þetta
virðist undarlegt fyrir mönnum. Btjarni) Guðm(undsson)a
Það er auðsætt, að þetta er sama sagan sem í Þjóð-
sögunum, þótt þar beri á milli um föðurnafn stúlkunn-
1) Hún átti isleik Þorsteinsson á Stórainihni i I.eiru,
bróður séra Tóinasar, er lengi var á Brúarlandi. (H. ]>.).
L.