Blanda - 01.01.1924, Síða 200
194
4.
Þá er sóra Eggert var í Grímsnesinu var það vandi
hans að íerðast til Eyrarbakka, þá er á vetur tók að
líða. Eór bann ferðir þær jáfnan fótgangandi og gisti
þá ætíð í Byggðarhorni, að Gunnars bónda Bjarnason-
ar, góðura bae. Einn vetur var það, er hann kom að
Byggðarhorni, að hann kerour að óvörum inn í bæinn.
Þegar hann kemur í baðstofu, skyggnist hann um, án
þess að heilsa og segir: „Hér er þá soöningu. Margrót
húsfreyja bauð hann velkominti og spyr hann, hvort
hún megi bjóða honurn soðningu. — Kvaðst prestur
verða „sárfeginn".— Mataðist svo prestur og var hinn
rólegasti, og baðst síðan gistingar. — Húsfreyja hafði
vonzku fingurmein í visifingri á hægri hendi. Hafði
hún farið nokkrar ferðir til Tegners praktiserandi lækn-
is, er þá sat á Eyrarbakka, og hafði honum lítið áunn-
izt að græða meinið.— Morgun þennan, er prestur var
þar nætursakir, var hann allur á burt, áður en fóik
kotn á fætur; en að skömmum tíma liðnum kom hann
inn með klakastykki allmikið og bað um að ljá sér
alinmál, því það væri svo fróðlegt að vita, hvað þykk-
an ís hefði lagt um nóttina. Mældi hann klakann ná-
kyætnlega og ritaði í vasabók gína þykkt hans. Þeg-
ar morgunverður var á borð borinn, tók prestur fyrst
eptir því, að húsfreyja bar hönd í fatla. Öpyr hann
hana þá, hvort hún hefði illt i fingri, og kvað hún það
satt vera, og að hún hefði litla hjálp fengið hjá Teg-
ner. — Séra Eggert kvað fróðlegt að sjá fingurmein,,
„því einu sinni ætlaði eg að stúdera læknisfræði og
var byrjaður á þvi, en hætti við það, af þvi mór leizt
ekki á það“.
Konan leysir nú frá fingri sér allshugar fegin yfir
þvi, að prestur kunni að geta gert sér til góða. —
Prestur skoðar nú fingurinn vandlega þegjandi, þar til
hann segir: „Já, ljótur er hann! Eg held nú af tvennu