Blanda - 01.01.1924, Page 215
Séra Ólafur Jónsson
á Stað í Grunnavík t 1707-
Æflsaga lians, líkprédikun o. 13.
1 handritasafni þvi, er eg fékk eptir tengdaföður minn,
Jón Pétursson háyfirdómara (t 1896), var meÖal annars
handrit nokkurt í 4to, innbundið af Páli stúdent Pálssyni,
er eg sá þegar, að mundi vera harla fágætt, enda hefur þaö
reynzt svo, því aS engin afskript af þvi er í söfnum hér
eSa erlendis. Jón Ólafsson frá Grunnavík (f 1779) hefur
átt handritiS, og krotaÖ hitt og þetta í þaS hingaS og þang-
aS, en hvernig þaÖ hefur flækzt hingaS til lands eptir lát
Jóns veit eg ekki. Meginhluti þess er um ætterni Jóns, en
fyrstu 6 blööin um séra Ólaf föSur hans, og verSa þau
prentuS hér á eptir, og síSar nánar aS þeim vikiö. Þá er
næst b) FöSur- og móöurætt foreldra Jóns, 4 blöS, meS
hendi séra Vigfúsar Jónssonar í Hítardal, og send Jóni til
Hafnar meö BúSaskipi 1733. c) Ættartala Jóns Ólafsson-
ar, rituS af Jóni Magnússyni, bróÖur Árna, rúm 13 blöS, og
send nafna hans til Hafnar, aS því er virSist í tvennu lagi
1735 (aSalstofninn) og 1736 (viSbætir). d) Ýmsar smá-
greinar á 6 blöSum, þar á meSal um ætt séra Halldórs
Jónssonar yngra á StaS í Grunnavík eptir séra Vigfús, og
sent J. ól. Grv. 1758, einnig ættartala Jóns frá Adam, og
ýmislegt ættatölukrot meS hendi Jóns. e) Æfisaga séra
Gisla Jónssonar í Hvítadal, rituS af honum sjálfum 1777
og send Hálfdani Einarssyni (mun tæplega eiga hér heima)
alls 2 blöS. f) Enn um ætt J. Ól. Grv., meS hendi sára
14