Blanda - 01.01.1924, Page 218
212
Æfisaga
þess gnðhrædda, ernverðuga og ypparlega lærða kenni-
manns séra Ólafs Jónssonar sóknarprests
á Stað í Grnnnavik, blessaðrar
minnlngar.
[Exordium séra Halldórs Jónssonar.1)
Af því aS vort líf og æfi hér í veröldu er að
sönnu ekki annað en sífelld vegferöarreisa og píla-
grímsskapur frá þessu stundlega og forgengilega
til þess eilífa og óforgengilega, þá eru þeir farsæl-
astir og heillasamastir, sem beinast, rétt og hraSast
kunna á Jiessu æfiskei'Sinu hlaupa, og án hindrunar
þessarar vesælu veraldar aS ])vi uppsetta takmarki
komast, upp á þaS þeir ná kunni [fullkomnasta]
hnossi og æskilegustu heppni, sem viS borS [liggur
i] dýrS eilífrar sælu og fagnaSar, hver þeim er
[fyrirheitin], sem hlaupa forsjálega, aS þeir fái þaS
[höndlaS] sífelldlega meS stærstu andvarasemi [í
öllu, því]2) þar ríSur allt á, vilji maSur þeirrar
eilífu sælu aSnjótandi verSa, hvernig veraldartím-
inn er fram dreginn, og síSan aS endalokunum viS
hann skiliS, því sjálfur sannleikurinn, endurlausn-
arinn vor Jesús, segir [sá vegur sé þröngur og sú
gata naum, sem liggur til lífsins, og þeir séu fáir,
sem þar á gangi.3) í einu orSi: ])eir einir ganga
1) [Stendur út á spássíu í hdr. (raeð hendi séra Jóns
Torfasonar, aS því er sýnist). Er þetta inngangur líkræö-
unnar og stendur hér útt á spássíunni (með hendi J. Ó1
Grv.) : „Séra Jón Torfason, faðir séra Ólafs, hefur skrif-
að þetta“ (þ. e. innganginn).
2) Það sem hér og í næstu línum á undan er milli 1 ] er
sett eptir ágizkun, þvi að aptasti hlutinn af 5 línum er
skemmdur í handritinu (hefur fúnað hurtu).
3) Frá í undirstrykað í hdr.