Blanda - 01.01.1924, Page 219
213
á lífsins vegi og af honum inn komast í dýrSina
þess eilífa lífsins, sem hér i heimi guSlega lifa og
deyja i burtu kristilega, og því hefir veriS gam-
all og loflegur vani meSal kristinna manna, ah
góSu, ærlegu og ágætu nafni, og loflegum orS-
stír framfarinna guSs barna væri á lopt haldiS, þeim
eptirlifandi, sem innan skamms, hver á sínum tíma.
eiga eptir guSs föSurlegum vilja sömu götu aS
ganga, til dyggSadæmis og eptirbreytni í öllu góSu,
og upp á þaS góSsöm og guShrædd hjörtu mættu
enn nú því heldur uppvekjast til lofgerSar og þakk-
lætis viS lifandi guS fyrir hans föSurlegt hjarta-
lag viS sín ástfólgin böm, og óteljanlega náSar-
velgerninga þeim veitta, sem í guShræSslu, tnú og
elsku óstraffanlega fram gengiS hafa fyrir hans
augliti alla þeirra lífdaga, einninn aS sérhver kynni
því heldur aS upphvetjast og sig sjálfan áminna til
guSrækilegs lifnaSar og sífellds andvara í kristi-
legum viSurl^úningi [sinnar] burtfarar héSan úr
heimi, af þeirra dyggSadæmum, [hverjir] gengiS
hafa í fótspor síns frelsara Jesú Christi [og eptir]1
guSs orSum meS [öllum] siSsemdum, svo vel í
hrygfgS sem gleSi, meSlæti og mótgangi, meSal
hverra trúlyndra Jesú Christi eftirfylgjara var meS
])eim fremstu í flokki, til guShræSslu og allra
dyggöa atgervis, sá æru og tvöfaldlegs heiSurs
verSugi guSs þjónustumaSur, séra Ólafur Jónsson,
hver sjálfur síns lífs- og æfisögu uppskrifaSi
skömmu fyrir sinn viSskilnaS, meSfylgjandi ást-
fólginni kveSjusending og guðrækilegri áminningu
til sinna tiltrúuSu sóknarbarna, og þessu framar
er hér viSbætt írásögn hans guSrækilegs viSur-
búnings til síns viSskilnaSar héSan og farsælleg-
i) Orðin milli | ] sett eptir ágizkun, blaÖið skemmt.