Blanda - 01.01.1924, Page 221
215
Þorvarðs Loptssonar hins ríka á Möðruvöllum. Móð-
uramma mín1) hét Helga Ólafsdóttir, systir séra
Jóns, sem var í Hvammi.2) Ólafur var sonur Jóns
og Guðrúnar Árnadóttur Gíslasonar á Hlíöarenda.
Hans móðir var Ingibjörg, kvinna Gísla Hákonar-
sonar, hennar faðir Grímur, hans móSir Ingibjörg,
dóttir ÞorvarSs Loptssonar, sem fyr er nefndur.
Þessa get eg einasta þeirra vegna, sem vilja vita
ætt mína, ekki þaö eg telji mér fyrir stóran írama,
aS vera kominn af nafnkunnugum mönnum; mér
nægir, aS ég er kominn af guðhræddum foreldrum
og forfeðrum, hverra afsprengi hefir fyrirheit i
guSsorSi, en einkanlegast, aS eg mætti eiga guS
fyrir föSur, og vera hans útvaliS barn, til arfskiptis
heilagra í ljósinu. Á mintím barnæskualdri var eg
« foreldrahúsum, þar til eg var 12 vetra, lærSi aS
lesa og skrifa og leggja nokkurn grundvöll latínu-
Lungumálsins. Þar eptir komu foreldrar mínir
■dyggSaríkir mér til eruverSugs prófastsins séra
GuSbrands sáluga aS VatnsfirSi,3) hvar eg var 3
vetur4) í sömu latínu lærdómsiSkunum. Þar eptir
fór eg til Skálholtsdómkirkju skóla á núnu 15. ald-
ursári,5) hvar eg var tvö ár samfleytt.6) Á mínu
17. ári7) hindraSist eg til skóla aS reisa, og var eg
0 þ. e. móöir ÁstríSar (móÖur séra Ólafs), er var dóttir
Bjarna á Klett i Kollafiröi GuÖmundssonar prófasts á Stað
á Reykjanesi (t 1627) Jónssonar, og systir séra Guömund-
ar í Árnesi (f 1707).
2) í Norðurárdal (f 27. marz 1694, 89 ára).
3) þ. e. séra Guðbrandur Jónsson (t 1690).
4) þ. e. 1684—1687.
5) Réttara á 16. ári haustið 1687.
6) þ. e. 1687—1689.
7) Réttara: 18.