Blanda - 01.01.1924, Page 224
218
ur og voriS eptir.1) Á því suniri virti guö mig
þess a'ö kalla mig í þá heilögu kennimannsstétt.
Var eg svo til prests vígöur á minu 26. aldursári
Anno 1698, þann 17. sunnudag eptir Trinitatis2 3) at
Mag. Jóni Thorkelssyni Widalin, og ])jónaSi dóm-
kirkjunni í Skálholti full 5 ár:i) í geistlegu embætti.
En meS því eg um þann tima öSlaSist kongl. maj-
estatis bréf4) fyrir því beneficio StaS í Grunnavík á
VestfjörSum, þá vék eg þangaS Anno 17035 6) og
var þar næstkomandi 4 ár, samtiSa heiSurlegum
kennimanni séra Halldóri Jónssyni. Um sumariS
eptir 17040) fékk eg til egtakvinnu þá dyggSum-
prýddu lieiSurskvinnu Þórunni, dóttur séra Páls
1) Hann hefur pví veriS á Þingvöllum veturinn 1697-1698.
SafnaSi hann síSar kvæSum séra Árna, en |ia'S safn er
nú týnt.
2) þ. e. 16. okt. um haustiS, og var séra Ólafur þá á 27.
aldursári.
3) Jón biskup hefur haft mikiS álit á séra Ólafi, því aS
hann stakk upp á honum sem prófasti í Árnessýslu 1702
næst séra Jóhanni ÞórSarsyni i Laugardælum. Séra Ólafur
var meS biskupi á fyrstu visitazíuferS hans 1699 og aptur
1700, um VestfirSi, og er sú visitazía meS hendi séra Ólafs,
en þeir skildu í Selárdal 5. sept., því aS biskup setti hann
þá til aS þjóna Eyri í SkutulsfirSÍ, eptir lát séra ísleifs
Þorleifssonar mágs hans, og hefur séra Ólafur veriS þar
fram á haustiS, aS nýr prestur kom þangaö.
4) ÞaS bréf ds. 24. apríl 1700, en séra Ólafur hafSi sótt
um vonarbréf þetta áriS áSur. Hefir brauS þetta þá verið
í meira áliti en veriS hefir nú um langa hríS.
5) Hann hafSi aSeins hálfan staSinn til forráSa, móts
viS séra Halldór, eins og fyrirrennari hans, séra SigurS-
ur Gíslason (f 1702). Fór úttektin fram 14. júní 1703,
en þá var séra Ólafur ekki vestur kominn. StaSarhús voru
í lélegu standi, og var gerSur um þaS samningur 1705.
6) Kaupmáli þeirra fór fram á StaS 13. ágúst.