Blanda - 01.01.1924, Síða 225
2ig
Jónssonar, á Mel í MiðfirSi og Guörúnar Erlends-
dóttur, en fósturdóttur áðurnefnds kennimanns séra
Halldórs og Elínar Jónsdóttur hans kvinnu.1) Með
henni hefur guð gefi'S mér á 3. okkar hjónabands-
ári tvo sonu, Jón2) og Erlend3). Og eptir því á
þessu ári 1707, en míns aldurs 35.4), að almennileg
bólusótt er hingað í landi'ð komin, hurtkallandi
margan mann, og eg finn þess sama veikleika full-
komin rnerki í mínum líkama, þá vil eg me'S þess-
ari framanskrifaSri frásögn minna lífdaga til vit-
undar gefa, hvaS á þá drifiS hefur, þeim guShrædd-
um kennimanni til fyrirgreiSslu, sem yfir minni
gröf stendur, ef guSi þóknast mig héSan til sín aS
kalla, hverju hans kalli eg vil fús og glaður gegna.
befalandi mína aumu sál í miskunarhendur guSs
fyrir forþénustu Jesu Christi míns endurlausnara.
Leys mig einninn guS, þegar þér þykir mál, þér
befala eg nú rnína sál.5)
1) Elín var föðursystir Þórunnar.
2) Hér gerir Jón Ól. Grv. svolátandi athugasemd neSan-
máls: „Eg Jón er fæddur Anno 1705, seint á laugardags-
kveldiS þann 15. Aug., um sólarlagsbil, eSur strax eptir, og
var skirSur daginn eptir, sem var sá tíundi sunnudagur eptir
trínitatis, en sá 16. Aug., guSfeSgin voru Ólafur Árnason,
lögréttumaSur og Jórunn (ni fallor). En Erlendur bró'Ö-
'r minn er fæddur áriS eptir, nefnilega 1706. þann 18. Aug..
ef mig rétt minnir.
3) Hann var síSast sýslumaSur i ísafjarðarsýslu (t 0.
nóv. 1772), en gekk hrumult.
4) Réttara: 36.
5) Hér endar á miSju blaSi eiginhandarrit séra Ólafs, en
þá tekur viS áframhald af líkræSu séra Halldórs m. fl„ og
er þa'ð allt rita'S með hendi séra Jóns Torfasonar, föSur
séra Ólafs, eins og J. Ól. Grv. getur um út á spássíu i hdr.
(i.Sequentia cuncta manu Dni Joh. Torfæi patris Dni
Dlavi Johannis").