Blanda - 01.01.1924, Page 228
222
lifnað í jafnaöargeði, og loflegri umgengni, allt til
si'ðustu æfistunda, að hverjum að hann fann líSa
og fullkomlega kenndi bólusóttarinnar, sem var
á föstudag þann 16. Septembris. UppskrifaSi hann
sína æfisögu og testamenti, meS veikri heilsu, þó
á fótum væri, þann dag, og næsta laugardag eptir,
því sóttarinnar þungi aSfærSist meir og meir.
Sunnudaginn þar eptir, sem var sá 13. eptir trini-
tatis,1) klæddist hann við veikan mátt, og gekk
til kirkjunnar, meStók þar aflausn og þaS lífkröpt-
uga leiSarnesti holdsins og blóSsins Jesú Christir
ásamt meS sinni elskulegri ektakvinnu og öSrum
gu'Ssbörnum í þjónustugerSinni, um hverja alla
hann sat í kirkjunni, meS stórri líkamans þján-
ingu, og aS endaSri allri tíSagerS gekk hann strax
inn til sængur og lagSist þá hiS fyrsta. Næsta
mánudag eptir2) klæddist hann nærklæSum og lét
leiSa sig út af bænum og í skálann til hinna sjúku,
leggjandi yfir þá bæn og blessan. Eins á þriSju-
daginn lét hann stySja sig, meS harla veikum mátt,
í skálann og út aS kirkjustúkudyrunum, lag^Sist
flatur til jarSar, fram á sína ásjónu, í því plássi,
sem hann hafSi líkama sínum hvíldar- og greptr-
unarstaS kosiS, gerandi sína guSrækilega bæn meS
táraföllum og andvörpunum, a'S hverri endaðri hann
var strax þaSan studdur til sængur, og lagSist svo
fullkomlega. SíSan þróaSist sóttin alla þá eptir-
komandi viku, á hverri hann las, meSan sjón til
hafSi, og lét lesa bænir kvelds og morgna, befal-
andi sig guSi dag og nótt, í eptirlangan farsællegs
viSskilnaSar og eilífrar sælu. Næsta mánudag þar
1) 18. Sept. b. v. út á spássíu, meS hendi J. Ól. Grv.
2) iq. Sept. 1). v. út á spássíu, meS hendi J. Ól. Grv.