Blanda - 01.01.1924, Page 229
22
eptir,1 (er eg2) var vikinn í sóknina, sjúkra aö
vitja), spuröi hann optlega viröulegan lögréttu-
manninn Ólaf Árnason3), (sem honum mjúklega og
merkilega þjónaöi daga og nætur hans síöustu hér-
vistartíma), hvort eg væri ei apturkominn, og sem
honum var þa'ö sagt, aö úthallanda degi, lét hann
mig strax til sín kalla, og óskaði, aö við Ólafur
syngjum hjá sér þann góða andlátssálm af sálma-
bókinni: „Ó, J e s u, J e s ú, J e s ú m i n n, etc.,
etc. Að því geröu og lesinni andlátsbæn, meötók
hann blessan með handanna uppáleggingu, og bauö
svo góðar nætur síðasta sinn, með óskertri rænu,
þó málfærið tæki mjög aö linast, en mátti þó skilja,
þokaöi svo smámsaman rneir og rneir að lífskröpt-
um alla þá nótt, á hverri velnefndur Ólafur Árna-
son hjá honum vakti, þartil á þriðjudagsmorgun
þann 27. Septembris4), undir sólaruppkomu, hans
blessaöa sál framsté af líkamanum og færöist af
hfeilögum] guös englum í himininn, til síns og allra
vorra sálnafrelsara og brúðguma, Jesú Christi, leyst
frá gervöllum eymdum, þjáning, armæöu og öllu
1) þ. e. 26. Septembris, mánudagur, b. v. út á spássíu, með
hendi J. Ól. Grv.
2) þ. e. séra Halldór. Hér hefir einhver bætt viö neðan-
máls í hdr.: „Hér af er að skilja, að séra Halldór muni
þetta hafa conciperað, en séra Jón Torfason síðan skrá-
sett,“ og því er auðvitað svo háttað.
3) Hann var son séra Árna Kláussonar í Kirkjubæ á
Vestmannaeyjum, og bjó á Höfðaströnd í Grunnavík, varð
fjörgamall. Eg hefi nánar getið hans í Sýslum.æfum IV,
^29. Systir hans var Jórunn sú, er var við skírn J. Ól. Grv.
(sjá aths. hans hér á undan).
4) 27. Septembr. 1707 b. v. út á spássíu, með hendi J.
Ól. Grv. Af annari athugasemd hans á sömu blaðsíðu í hdr.
sést, að hann hefir ritað þetta árið 1757.