Blanda - 01.01.1924, Side 232
226
Jesú nafni, og hjálpi oss til aS sjást á síöasta degi
meS útvöldum guSsbörnum í eilífri sælu.
2. Hvar eg vil, aS minn framliSni líkami niSur
leggist, hef eg nefnt viS séra Halldór minn, og vona
hann tilsjái, þaS skikkanlega afleiSist, þó án nokk-
urrar sérlegrar viShafnar. Lögréttumanninn Ólaf
Arnason biS eg ])ar nærstaddan vera, ef ósjúkur
er. Ef séra Halldór minn vill gera mínum örenda
lílcama þá æru aS prédika yfir honum, þá má hann
brúka fyrir texta þau orö, sem skrifuS standa
Jóh. XII, v. 25, 261), (ef honum svo þóknast), og
ineötaki fyrir sitt ómak hverja þá af mínum bók-
um, sem hann girnir, eina eöur fleiri.
3. Svo biS eg einkanlega séra Halldór minn
aS hafa góSa forsjón minnar kvinnu og bama eptir
mig, eSa hverja þá af mínurn náungum, sem til-
endast, og þaS geta, en kunni svo ske, aö þá flesta
þrjóti lif og efni þar til, þá biS eg auSmjúklega
þessa veleruveröuga og virSuglega menn, mína til-
komandi góöu vini, viS þeirra nauSsynjum aS líta
til hollra ráöa og tilvitundar, sem eru : herra bisk-
upinn M. Jón Thorkelsson Wídalín, herra Pál Jóns-
son Wídalín lögmann, Magnús Markússon skóla-
meistara2), séra Hjalta Thorsteinsson3) og Hákon
GuSbrandsson4), hverja helzt af þessum, sem til
1) Hér hefur J. Ól. Grv. ritaS neðanmáls í hdr. latneska
þýSingu á þessum 2 versum í Jóhannesar guSspjalli, en
þeirri þýSingpi er hér sleppt.
2) Síöar prestur á GrenjaSarstaS (f 1733), faSir Gísla
hiskups á Hólum.
3) í VatnsfirSi (f 1754).
4) Hákon dó í stórubólu s. á. og séra Ólafur, og hefur
orðiS skammt á milli þeirra. Enginn hinna 4 manna, er séra
Ólafur hér nefnir, virðist hafa orðiS börnum hans aS veru-
legu liSi, nema Páll Vídalín einn, sem tók Jón son hans